Håndskrift detailjer
Lbs 383 fol.
Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.
Dómabók og bréfa, og réttarbóta (1274-1680); Island, 1665-1680
Indhold
Dómabók og bréfa, og réttarbóta (1274-1680)
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (2, 4-5, 39, 58-60, 63, 65).
Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 7-54).
Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Fangamark IB // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 8-50).
Gömul blaðsíðumerking.
Blaðmerkt fyrir myndatöku.
Eindálka.
Leturflötur er um 215-237 mm x 135-145 mm.
Línufjöldi er 35-37.
Ein hönd ; Skrifari:
Historie og herkomst
Ísland, 1665-1680.
Lbs 382-383 fol. keypt úr dánarbúi dr. Jóns Þorkelssonar 1925.
Jón fékk handritið að gjöf frá síra Guðlaugi Guðmundssyni á Ballará, en átt hefur það Magnús Ketilsson sýslumaður og síðar Kristján Magnusen sýslumaður.
[Additional]
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 263.
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. desember 2014.
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |