Håndskrift detailjer
Lbs 325 fol.
Vis billederSögu- og rímnabók; Island, 1660-1680.
Indhold
Örvar-Odds saga
Vantar upphaf fyrsta kafla.
Mágus saga Mágus saga Jarls Bragða-Mágus saga
Hrólfs þáttur skuggafífls
Saga af Geiraldi jarli
Jarlmanns saga og Hermanns
Eiríks saga víðförla
Upphaf fyrsta kafla.
Rímur af Flóres og Leó
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Vantar framan af fram í byrjun 2. rímu og aftan af niðurlag 20. rímu.
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Pappír.
Vatnsmerki 1: Hirðfífl (gæti verið bókstafur undir) (1-25).
Vatnsmerki 2: Norskt ljón (?) / M (?) (25-45 og 47).
Vatnsmerki 3: DSB (46).
Vatnsmerki 4: Ógreinanlegt skjaldarmerki (48-71).
Vatnsmerki 5: Skjaldarmerki Amsterdam / ógreinanlegt fangamark (72-76 og 95-114).
Vatnsmerki 6: BDTM undir lilju á skildi (77-94).
Ástand handrits við komu: lélegt.
- Eindálka.
- Leturflötur er um 262-265 mm x 155-162 mm.
- Línufjöldi er 32-42.
Ein hönd ; Skrifari:
Óþekktur skrifari.
Sumstaðar skrifað ofan í með hendi frá 19. öld.
Band frá árunum 1908-1942 ( 295 mm x 199 mm x 30 mm ).
Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum hömruðum pappír. Kjölur og horn klædd brúnu skinni.Leður á hornum örlítið slitið.
Límmiði á kili.
Ástand handrits við komu: lélegt.
Runólfur Guðjónsson batt.
Historie og herkomst
Handritið er komið úr Eyjafirði.
[Additional]
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 105-106.
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |