Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

Lbs 221 fol.

Vis billeder

Sögu- og rímnabók; Island, 1819-1832.

Navn
Magnús Hallsson 
Stilling
 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Guðmundur Bergþórsson 
Fødselsdato
1657 
Dødsdato
1705 
Stilling
Lærer 
Roller
Digter; Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Páll Sveinsson 
Fødselsdato
1650 
Dødsdato
1703 
Stilling
 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Einar Bjarnason 
Fødselsdato
6. juli 1785 
Dødsdato
7. september 1856 
Stilling
Fræðimaður; Skáld 
Roller
Forfatter; Skriver; Ejer; Digter; Informant 
Flere detaljer
Navn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fødselsdato
9. marts 1806 
Dødsdato
20. marts 1877 
Stilling
Skiver 
Roller
Ejer; Forfatter; Skriver; collector; Korrespondent 
Flere detaljer
Navn
Jón Pétursson 
Fødselsdato
16. januar 1812 
Dødsdato
16. januar 1896 
Stilling
Chief justice 
Roller
Korrespondent; Skriver; Ejer 
Flere detaljer
Navn
H. Erlendsen 
Stilling
 
Roller
Ejer 
Flere detaljer
Navn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fødselsdato
14. juni 1946 
Stilling
Handritavörður 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(1r-12r)
Vilhjálms saga sjóðs
Rubrik

„Sagan af Vilhjálmi sjóð hvör ég fundist skal hafa í Babilon og saman sett af Hómero“

Kolofon

„… þann 21. martzi 1823 (12r)“

Bemærkning

Sjá einnig dagsetningu í titli sögu og upphafsstaf, 2. martz 1823

Nøgleord
2(12v-22v)
Týrbalds saga konungs
Rubrik

„Sagan af Týrbaldur kóngi og Birnir boginnef“

Kolofon

„D. 5. decembe[r] 1823 (22v)“

Bemærkning

Sjá einnig dagsetningu í upphafsstaf sögunnar, 23. martzii 1823

3(23r-26v)
Ævintýri
Rubrik

„Ævintýr sem kallast lukkunnar knattleikur þess sorgmædda kóngsonar til Madrid í Spanien, útlagður úr dönsku anno 1747“

Kolofon

„D. 5. december 1824 (26v)“

Nøgleord
Rubrik

„Saga útlögð úr þýsku máli af síra Þórði Jónssyni sem kallast Ammoratishringur“

Kolofon

„D. 28. december 1824 (30v)“

Nøgleord
5(31r-50r)
Pontanus saga og Diocletianus
Rubrik

„Sagan af Pontzíano keisara og syni hans Díocletsíano eður Sjö meistara saga“

Kolofon

„… 14. december 1825“

Nøgleord
6(50r-50v)
Hvörsu Norvegur byggðist
Rubrik

„Hvörsu Norvegur byggðist“

Bemærkning

Samanber Flateyjarbók

Nøgleord
7(50v-50v)
Ættartala
Rubrik

„Ættartala frá Adam til hárfagra Haralds konungs“

Bemærkning

Samanber Flateyjarbók

Nøgleord
8(51r-67v)
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Rubrik

„Hér byrjast sagan af Bragða-Máfusi jalli, Kalli keisara og Ámundasonum“

Kolofon

„D. 19. martzii 1832 (67v)“

Bemærkning

Lengri gerð

Nøgleord
9(68r-71r)
Hænsa-Þóris saga
Rubrik

„Söguþáttur af Hænsna-Þórir“

Kolofon

„D. 12 aprilis 1832 (71r)“

10(71v)
Um geomatria
Rubrik

„Um geomatria“

Nøgleord
11(72r-83r)
Mírmanns saga
Rubrik

„Sagan af Mírmann“

Nøgleord
12(84r-90v)
Rímur af Ingvari Ölvessyni
Rubrik

„Rímur af Ingvari Ölversyni, kveðnar af síra Sigurði í Presthólum “

Kolofon

„D. 5. februarii 1819 (90v)“

Bemærkning

12 rímur

Nøgleord
13(90v-94r)
Jóhönnuraunir
Rubrik

„Jóhönnuraunir úr þýsku útlagðar af síra Snorra Björnssyni presti að Aðalvík og síðan á Húsafelli“

Bemærkning

7 rímur

Nøgleord
14(94r-100v)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Rubrik

„Sagan af Hálfdáni Brönufóstra“

15(101r-103v)
Ketils saga hængs og Gríms saga loðinkinna
Rubrik

„Hrafnistumanna saga af þeim feðgum Ketil hæng og Grími loðinkinna“

Kolofon

„… d. 28. des. 1819 (103v)“

Bemærkning

Ketils saga hængs 101r-102v, Gríms saga loðinkinna 102v-103v

16(103v-104r)
Styrbjarnar þáttur Svíakappa
Rubrik

„Þáttur Styrbjarnar Svíakappa er hann barðist við Eirík kóng“

17(104r-105v)
Hróa þáttur heimska
Rubrik

„Hróa þáttur“

Kolofon

„D. 12. januari 1820 (105v)“

18(106r)
Rímur af Otúel frækna
Rubrik

„Hilmirs hjálm við höfuð klífur“

Kolofon

„D. 25. jan. 1820 (106r)“

Bemærkning

Úr 8. rímu, niðurlag rímnanna

Brot

Nøgleord
19(106v-107r)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Rubrik

„Sagan af Hákoni Hárekssyni norræna“

Kolofon

„D. 22. febr. 1821(107r)“

20(107r-107v)
Fagri riddarinn
Rubrik

„Sagan af fagra riddaranum“

Kolofon

„D. 23. februari 1821 (107v)“

21(108r)
Ævintýri
Rubrik

„Saga af einum trumbuslagara og skrifara“

Kolofon

„D. 24. febr. 1821 (108r)“

Nøgleord
22(108r-110v)
Rímur af Klemus Gassonssyni Ungaría kóngs
Rubrik

„Fyrsta ríma af Klemusi“

Kolofon

„D. 25 martii 1821 (110v)“

Bemærkning

5 rímur

Nøgleord
23(110v-113r)
Rímur af Berald keisarasyni
Rubrik

„Rímur af Berald keisarasyni kveðnar af Gunnari Ólafssyni“

Kolofon

„D. 4. apriles 1821 (113r)“

Bemærkning

7 rímur

Nøgleord
24(113r-116v)
Flóres saga konungs og sona hans
Rubrik

„Sagan af Flóres kóngi og sonum hans“

Kolofon

„D. 19 júnii 1821 (116v)“

Nøgleord
25(117r-121v)
Hrings saga og Tryggva
Rubrik

„Sagan af þeim Hring og Tryggva konungum“

Kolofon

„5. júlii 1821 (121v)“

Nøgleord
26(122r-135v)
Rímur af Amúratis konungi
Rubrik

„Rímur af Amoritas kóngi og sonum hans“

Kolofon

„D. 20. jan. 1821 (135v)“

Bemærkning

22 rímur

Nøgleord
27(135v)
Rómaborg liggur í Ítalía
Rubrik

„Rómaborg liggur í Ítalía“

Bemærkning

Án titils

Nøgleord
28(136r-147r)
Örvar-Odds saga
Rubrik

„Sagan af Örvar-Oddi sonar Gríms loðinkinna“

Kolofon

„Aftan við (bl. 146v): D. 20. nóvember 1820 (147r)“

Bemærkning

Niðurlag sögunnar er tvískrifað þannig að bæði blað 146r og 147r lesast hvort um sig í beinu framhaldi af 145v

29(147v-151v)
Samsons saga fagra
Rubrik

„Hér byrjast sagan af Samsyni fagra riddara“

Kolofon

„D. 23. nóvember 1821 (151v)“

Nøgleord
30(151v-157v)
Sálus saga og Nikanórs
Rubrik

„Hér byrjast sagan af þeim fóstbræðrum Sálusi og Nikanór hertoga“

Kolofon

„D. 4. desember 1821 (157v)“

Nøgleord
31(158r-174r)
Fljótsdæla saga
Rubrik

„Sagan af þeim Helga og Grími Droplaugarsonum“

Kolofon

„D. 24. januarii 1824 (174r)“

Bemærkning

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

31.1(171r-174r)
Droplaugarsona saga
32(174v-176r)
Þorsteins saga hvíta
Rubrik

„Söguþáttur af nöfnum Þorsteini hvíta og Þorsteini fagra“

Kolofon

„D. 1. februarii 1824 (176r)“

33(176v-180v)
Vopnfirðinga saga
Rubrik

„Sagan af Geitir og Brodd-Helga, öðru nafni Vopnfirðinga saga“

Kolofon

„D. 10. febr. 1824 (180v)“

34(181r-185r)
Viktors saga og Blávus
Rubrik

„Sagan af þeim fóstbræðrum Viktor og Bláus“

Kolofon

„D. 13. martsii 1824 (185r)“

Nøgleord
35(185v-187r)
Sigurðar saga fóts
Rubrik

„Sagan af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi“

Kolofon

„… d. 19. martsii 1824 (187r)“

Nøgleord
36(187r-191v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Rubrik

„Sagan af Eigli einhenda og Ásmundi berserkjabana“

37(191v-191v)
Ævisögur
Rubrik

„Þessir konungar hafa stýrt Norvegi“

Nøgleord
38(192r-194r)
Flóvents saga
Rubrik

„Hér skrifast sagan af Flóvent Frakklandskóngi“

Nøgleord
39(195r-201r)
Vilmundar saga viðutan
Rubrik

„Saga þeirra fóstbræðra Vilmundar viðutan og Hjar[r]anda hviðu“

Kolofon

„D. 22 desember 1822 201r)“

Nøgleord
40(201r-208r)
Cyrus saga Persakonungs
Rubrik

„Sagan af Cyro keisara“

Kolofon

„3. januarii 1823 (208r)“

Nøgleord
41(208v)
Saga Gutthorms Kálfssonar af Hringnesi í Norvegi og hans herferð
Rubrik

„Saga Gutthorms Kálfssonar af Hringnesi í Norvegi og hans herferð“

Kolofon

„D. 3. febr. 1823 (208v)“

Nøgleord
42(209r-214v)
Gull-Þóris saga
Rubrik

„Sagan af Gull-Þórir og hans fóstbræðrum“

43(215r-221r)
Huldar saga hinnar miklu
Rubrik

„Sagan af tröllkonu Huldu hinni ríku“

Kolofon

„D. 26. des. 1821(221r)“

Bemærkning

Samanber útgáfu 1909, Sagan af Huld drottningu hinni ríku. Sagan endar í miðju kafi samanber ÍB 320 4to en Þar stendur aftan við söguna: Cætera desunt [það er framhald vantar]

44(221r-222v)
Hrings saga og Skjaldar
Rubrik

„Sjöldunga saga af þeim Hring og Skildi hörla, að fann Philippus meistari á einum steinvegg í Parísborg með latínu skrifaða og sneri henni á norrænu, hún er svo látandi“

Kolofon

„D. 30. januari 1824 (222v)“

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír.

Vatnsmerki.

Antal blade
iv + 222 + i blöð (324 mm x 200 mm) Auð blöð: 76v, 83v og 194v .
Layout
Griporð.
Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Tilføjet materiale

Saurblað (2r) titilblað, saurblöð (3r-3v) efnisyfirlit, hvoru tveggja með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Nokkur innskotsblöð eru í handriti með annarri hendi.

Indbinding

Skinnband.

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland 1819-1832.
Herkomst

Úr safni Jóns PéturssonarJóns Péturssonar.

Eigandi handrits: H. ErlendsenMelnum 1847 (1r).

[Additional]

[Record History]
Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 22. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 29. júlí 1999
[Custodial History]

Athugað 1998

gömul viðgerð

[Surrogates]

29 spóla negativ 35 mm

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
« »