Skráningarfærsla handrits

Lbs 188 fol.

Biblíuþýðingar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Biblíuþýðingar
Athugasemd

Þýðing á Mattíasar guðspjalli og Lúkasar, Postulanna gerningum, Jóhannesar guðspjalli og Opinberunarbókinni. Jóhannesar guðspjall með hendi séra Páls Björnssonar í Selárdal.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Bókstafurinn H (óskýrt) // Mótmerki: Óskýrir upphafsstafir (á víð og dreif á blöðum 24-126).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Þrír hringir prýddir krossi og kórónu // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 83-116).

Blaðfjöldi
ii + 176 blöð + i (290 mm x 195 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 232-280 mm x 165-170 mm.

Línufjöldi er 32-36.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Keypt af Pétri Eggerz.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 20. september 2018; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 2017.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 65.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 19. júlí 2013.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn