Skráningarfærsla handrits

Lbs 173 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Húsgagna- og skrautmunateikningar
Efnisorð
2
Um framandi kauphöndlun á Íslandi
Efnisorð
3
Sendibréf herra Sveins Sölvasonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Uppruni og ferill

Uppruni

Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar bókavarðar 2. júní 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 61.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. júlí 2013.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn