Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

KBAdd 31 4to

Vis billeder

Flóamanna saga; Island, 1750

Navn
Pétur Jónsson ; skrifari 
Fødselsdato
1701 
Stilling
Bóndi 
Roller
Skriver 
Flere detaljer
Navn
Finn Magnusen 
Fødselsdato
27. august 1781 
Dødsdato
24. december 1847 
Stilling
Gehejmeråd; Professor 
Roller
Forfatter; Ejer; Lærd; Skriver; Korrespondent; recipient; Digter 
Flere detaljer
Navn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fødselsdato
14. januar 1954 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fødselsdato
19. august 1844 
Dødsdato
4. juli 1919 
Stilling
Forskningsbibliotekar 
Roller
Lærd 
Flere detaljer
Navn
Dall, Birgitte 
Fødselsdato
1912 
Dødsdato
1989 
Stilling
Bogkonservator 
Roller
Binder 
Flere detaljer

Indhold

(1r-20v)
Flóamanna saga
Rubrik

„Hér byrjast Flóamanna saga“

Begynder

Hier byrjar Flóamanna saga

Haraldur kóngur gullskeggur réð fyrir Sogni …

Ender

„… Gissurs gamla f(öður) Hákonar, föður Jóns.“

Kolofon

„Og endast svo þessi saga þann 10. nóvembris Anno Kristí 1750.“

Tekstens sprog

Islandsk

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
i + 20 + i blöð (198 mm x 160 mm).
Foliering
Handritið hefur verið blaðmerkt með blýanti efst í hægra horni rektósíðna.
Lægfordeling

Þrjú kver.

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-20, 2 tvinn.

Tilstand

Leturflötur hefur dökknað.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 150-155 mm x 126-128 mm.
  • Línufjöldi er 30-33.
  • Síðustu orð á síðu hanga víðast hvar undir leturfleti.
  • Griporð.
  • Niðurlag sögunnar endar í totu.

Skrift

Með hendi Péturs Jónssonar í Svefneyjum, kansellíbrotaskrift.

[Decoration]

Fyrirsögn er feitletruð og örlítið flúruð. Einnig fyrsta línan (bl. 1r).

Pennaflúraðir upphafsstafir á nánast hverri síðu. Stærstur á bl. 1r.

Indbinding

Band frá 19 öld (202 mm x 168 mm x 7 mm). Pappaspjöld klædd pappír með bláu marmaramynstri. Strigi á kili og hornum. Safnmarksmiði framan á kápu og annar innan á fremra spjaldi. Saumað í kápu. Saurblöð eru ný.

Historie og herkomst

Proveniens

Handritið var skrifað á Íslandi árið 1750 eftir því sem segir í skrifaraklausu á bl. 20v.

Herkomst
Í uppboðsskrá Finns Magnússonar nr. 137.
Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

[Additional]

[Record History]

[Custodial History]

Birgitte Dall gerði við í ágúst til nóvember 1995. Lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket samt Den Arnamagnænske Samlings tilvækst 1894-1899ed. Kristian Kålund
Flóamanna saga, ed. Finnur Jónsson1932; 56
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen, ed. Annette Hasle1967; 25
Agnete Loth„Småstykker 11-12“, p. 415-416
« »