Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS dipl 21

Vitnisburður ; Ísland, 20. desember 1589

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Vitnisburður
Athugasemd

Vitnisburður þriggja manna um gerning er fram fór 20. desember 1589 milli Gunnars Gíslasonar og Markúsar Ólafssonar um Írafellsafrétt. Bréfið dagsett í Héraðsdal "manudaginn næstann epter andres messo" [1. desember] á sama ári. Önnurhvor dagsetningin því skökk. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Fjögur innsigli, öll heil, eru fyrir bréfinu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 20. desember 1589.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Vitnisburður

Lýsigögn