Skráningarfærsla handrits

JS 443 8vo

Sálmasafn, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
VI. bindi: Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Páll Pálsson , registur.

Nótur
Í handritinu eru 8 sálmar með nótum:
  • Í Jesú nafni uppgá (17v-18r)
  • Hjartað, þankar, hugur, sinni (22r-22v)
  • Sæll dagur sá (26v)
  • Kom sæl mæt morguntíð (30r-30v)
  • Upp uppstatt í nafni Jesú (34r)
  • Blíði, blíður sed oss ráð þín gæði? (lítið brot óskýrt)(66v)
  • Upprís þú sál mín, andlega í trú (97r)
  • Rís upp drottni dýrð (128v-129r)
  • Auk þess eru nótnastrengir við tvo sálma: Sólin upprunnin er (38v) og Upp upp mín sál (41r-41v)
Myndir af hluta sálmalaganna eru á vefnum Ísmús.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Ferill

Nöfn í handriti: Guðrún Hafliðadóttir, Ólafur Guðmundsson í Harastaðakoti og Guðný Þorvarðsdóttir.

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 702.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 19. febrúar 2019; Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 26. janúar 2017 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 28. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Hallgrímskver: Sálmar og kvæði Hallgríms Péturssonar
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn