Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

JS 430 8vo

Vis billeder

Rímnasafn III; Island, 1700-1899

Navn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fødselsdato
9. marts 1806 
Dødsdato
20. marts 1877 
Stilling
Skiver 
Roller
Ejer; Forfatter; Skriver; collector; Korrespondent 
Flere detaljer
Navn
Jón Árnason 
Fødselsdato
17. august 1819 
Dødsdato
4. september 1888 
Stilling
Bibliotekar 
Roller
Korrespondent; Skriver; Donor; Forfatter; Ejer; collector 
Flere detaljer
Navn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fødselsdato
14. juni 1946 
Stilling
Handritavörður 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Gísli Konráðsson 
Fødselsdato
18. juni 1787 
Dødsdato
22. februar 1877 
Stilling
Forsker 
Roller
Skriver; Digter; Forfatter; Marginal; Informant 
Flere detaljer
Navn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fødselsdato
1. september 1749 
Dødsdato
25. december 1835 
Stilling
Præst 
Roller
Ejer; Skriver; Oversætter; Digter; Korrespondent 
Flere detaljer
Navn
Guðmundur Bergþórsson 
Fødselsdato
1657 
Dødsdato
1705 
Stilling
Lærer 
Roller
Digter; Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Ólafur Jónsson 
Fødselsdato
1720 
Dødsdato
1770 
Stilling
Digter 
Roller
Forfatter; Digter 
Flere detaljer
Navn
Lýður Jónsson 
Fødselsdato
1800 
Dødsdato
16. april 1876 
Stilling
 
Roller
Forfatter; Digter; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fødselsdato
4. marts 1798 
Dødsdato
21. juli 1846 
Stilling
Digter 
Roller
Digter; Skriver; Korrespondent; Forfatter 
Flere detaljer
Bemærkning
10 hlutar
Tekstens sprog
Islandsk

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Antal blade
ii + 281 blöð 161 mm x 103 mm
Skrift

Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Tilføjet materiale

Tvö yngri saurblöð eru fremst í handriti, á saurblaði (2r) er titill handrits og á (2v efnisyfirlit, með hendi Páls Pálssonar stúdents

Indbinding

Skinnband

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1700-1899?]

3. bindi í 8 binda rímnasafni: JS 428 8vo - JS 435 8vo

Herkomst

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Erhvervelse

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

[Additional]

[Record History]
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 8. maí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 28. nóvember 1997
[Custodial History]

Athugað 1997

gömul viðgerð

Indhold

Del I ~ JS 430 8vo
(1r-65v)
Rímur af Attila Húnakóngi
Rubrik

„Rímur af Attila Húnakonungi eða orustunni á Katalánsvöllum um árið 451“

Bemærkning

9 rímur

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Antal blade
65 blöð (161 mm x 103 mm) Autt blað: 1v
Foliering

Gömul blaðsíðumerking 1-126 (1r-65v)

Skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson, eiginhandarrit

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1807-1877?]
Del II ~ JS 430 8vo
(66r-80v)
Geiplur
Rubrik

„Þær nýju geiplur eða rímur Gísla Konráðssonar [“

Bemærkning

Niðurlag vantar

5 rímur

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
15 blöð (161 mm x 102 mm) Autt blað: 81
Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Tilføjet materiale
Blað 81 er autt innskotsblað, sett inn þar sem vantar í efni

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1807-1899?]
Del III ~ JS 430 8vo
(82r-91v)
Skíðaríma
Rubrik

„Skíðaríma“

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Antal blade
10 blöð ; margvíslegt brot (161 mm x 103 mm)
Foliering

Gömul blaðsíðumerking 1-20 (82r-91v). Frá og með blaðsíðu 2 er annar tölustafur settur á eftir hinu eiginlega blaðsíðunúmeri, dæmi: 40 (það er blaðsíðu 4), 51 (það er blaðsíðu 5)

Layout
Griporð
Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1700-1899?]
Del IV ~ JS 430 8vo
(92r-109v)
Skíðaríma
Rubrik

„Skíðaríma“

Kolofon

„þessi Skíðaríma er kveðin af Einari fóstra sem var skáld Björns Jórsalafara. Aðrir segja hún sé kveðin af Sigurði fóstra Þórðarsyni bróður Odds lögmanns leggs, þá hann var í förum með Birni ríka og Ólöfu hústrú þeim til skemmtunar og mun það réttara“

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
18 blöð ; margvíslegt brot (161 mm x 103 mm)
Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1700-1899?]
Del V ~ JS 430 8vo
1(110r-116r)
Bárðarríma
Rubrik

„Bárðarríma“

Bemærkning

Ýmist eignuð Jóni Hjaltalín, Hallvarði Hallssyni, Jóni Hákonarsyni eða Hákoni Hákonarsyni

Nøgleord
2(116v-116v)
Kvæði
Rubrik

„Um fátækt af síra J[óni] O[ddssyni] Hjaltalín“

Nøgleord

3(117r-117v)
Kvæði
Rubrik

„Um auðinn, af sama“

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
8 blöð (161 mm x 103 mm)
Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Tilføjet materiale

Víðast griporð

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1770-1899?]
Del VI ~ JS 430 8vo
(119r-172v)
Bósarímur
Rubrik

„Hafnar eisu hlökkin svinn“

Bemærkning

14 rímur

Óheilar

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
56 blöð (161 mm x 103 mm) Auð blöð: 118, 166 og 173
Layout
Griporð
Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Tilføjet materiale
Blöð 118, 166, 173 eru auð yngri innskotsblöð, sett inn þar sem vantar í handri

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1700-1899?]
Del VII ~ JS 430 8vo
(174r-233r)
Hektorsrímur
Rubrik

„Rímur af Hektor og köppum hans“

Bemærkning

18 rímur

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Antal blade
60 blöð (161 mm x 103 mm)
Foliering

Gömul blaðsíðumerking 1-80 (174r-213v)

Tilstand

Bókaormar

Layout
Griporð
Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Tilføjet materiale

Blöð 192-210 far eftir bókaorm

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1740-1899?]
Del VIII ~ JS 430 8vo
1(235r-254v)
Rímur af Bergálfi jötni
Rubrik

„Minsta skeytir mín um það“

Bemærkning

4 rímur

Óheilar

Nøgleord
2(256r-262v)
Rímur af Perusi meistara
Rubrik

„Rímur af meistara Perus“

Bemærkning

Brot

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
30 blöð (161 mm x 103 mm) Auð blöð: 234, 237, 255 og 263
Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Tilføjet materiale

Víðast griporð, en búið er að skera neðan af mörgum blöðum

Blöð 234, 237, 255, 263 eru auð yngri innskotsblöð, sett inn þar sem vantar í handrit ; 254v límt yfir skrifflöt, en greina má tvö föðurnöfn, Halldórsson og Jónsson

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1820-1899?]
Del IX ~ JS 430 8vo
(265r-276v)
Rímur af Svoldar bardaga
Rubrik

„Þessa kappa alla enn“

Bemærkning

7 rímur

Óheilar

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
13 blöð (161 mm x 103 mm) Auð blöð: 264, 266, 269, 270, 273 og 277
Foliering

Gömul blaðsíðumerking 13-14 (265r-265v), 19-22 (267r-268v), 27-30 (271r-272v), 65-68 (274r-275v), 77-78 (276r-276v)

Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Tilføjet materiale
Blöð 264, 266, 269, 270, 273, 277 eru auð yngri innskotsblöð, sett inn þar sem vantar í handrit Einnig vantar í handrit á milli blaða 275-276

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1818-1899?]
Del X ~ JS 430 8vo
(278r-281v)
Rímur af Finnboga ramma
Rubrik

„Higgur Bogi hjörs með rögg“

Bemærkning

Brot

Úr 14. og 15. rímu

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki

Antal blade
5 blöð (161 mm x 103 mm)
Layout
Griporð eru á einni síðu og má greina leifar á öðrum, en búið er að skera neðan af blaði
Skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland [1700-1899?]
« »