Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

JS 231 8vo

Vis billeder

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum; Island, 1780

Stednavn
Skálholt 
Sogn
Biskupstungnahreppur 
Amt
Árnessýsla 
Region
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Island 
Flere detaljer
Navn
Ólafur Jónsson 
Fødselsdato
1560 
Dødsdato
1627 
Stilling
Præst 
Roller
Digter 
Flere detaljer
Navn
Árni Gíslason 
Fødselsdato
1755 
Dødsdato
19. februar 1840 
Stilling
Præst 
Roller
Skriver 
Flere detaljer
Navn
Marteinn Jónsson 
Fødselsdato
20. juli 1832 
Dødsdato
23. september 1920 
Stilling
Guldsmed 
Roller
Donor; Korrespondent 
Flere detaljer
Navn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fødselsdato
9. juni 1968 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fødselsdato
1986 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Fuld titel

Kvæðabók síra Ólafs á Söndum skrifuð að Skálholti Anno MDCCLXXX. (1r)

Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
iii + 274 +iii blöð (128 mm x 163 mm).
Foliering

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-535.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 107 mm x 130 mm.
  • Línufjöldi er 12-17.
  • Griporð.

Skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Árni Gíslason? Líklega með hönd Árna Gíslasonar, síðar prests að Stafafelli (samanber fangamarkið A. G. s. á skjólblaði fremst).

[Decoration]

Skreytt titilsíða.

[Musical Notation]

Við 21 sálm eru skrifaðir nótnastrengir.

Tilføjet materiale
  • Fjögur blöð með líklega úr öðru kvæðahandriti.
  • Eitt blað úr enn öðru kvæðahandriti.
Indbinding

Band frá ca. 1780-1860 (134 mm x 167 mm x 55 mm).

Skinnband, tréspjöld klædd blindþrykktu bókfelli með spennu.

Snið blálit.

Handritið er í öskju.

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland1780.
Herkomst

Jón Sigurðsson fékk handritið 1863 frá Marteini Jónssyni (á Stafafelli).

Erhvervelse

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

[Additional]

[Record History]
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir skráði 21-22. nóvember 2011 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 6. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
« »