Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 223 8vo

Kvæðabók, 1829

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

Jannesarríma

Efnisorð
3
Búmannsríma - Búlandsríma
Efnisorð
4
Hvalakyn
Titill í handriti

Um hvalakyn í Íslands höfum

5
Árnaskjal
Titill í handriti

Onomasticon

Efnisorð
6
Ævintýr af Skebba
Efnisorð
7
Af einum skraddara
Efnisorð
8
Hákonar þáttur Hárekssonar
Athugasemd

Saga af Hákoni hinum norræna.

9
Bréf yfir Canzelli glósur
Titill í handriti

Brevarium yfir Canzelli glósur (evrópsk orð)

10
Ævintýri nokkur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
130 blöð og seðlar (167 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari

Sigurður Einarsson.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
1829
Ferill

Einar Sighvatsson á Yzta-Skála (sonur ritarans) hefur átt handritið 1852.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 5. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn