Skráningarfærsla handrits

JS 607 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Grímsstaðaannáll
Titill í handriti

Continuatio af Annalum Björns á Skarðsá incerti auct[oris] (Jóns lögrm. Ólafssonar á Grímsstöðum?)

Notaskrá
Athugasemd

Með hendi Magnúsar sýslum. Ketilssonar

Efnisorð
2
Ævisaga síra Hallgríms Péturssonar
3
Um Jón Pétursson í Brokey
Athugasemd

Með sömu hendi

Efnisorð
4
Ævisaga Guðmundar sál. Bergþórsson
Efnisorð
5
Um æðarfugl
Athugasemd

Með viðaukum eftir Boga Benediktsson á Staðarfelli og Jón Ketilsson

Efnisorð
6
Ritgerð og athuganir um sáðtegundir
Athugasemd

Með eigin hendi

Efnisorð
7
Draumur Jóns Hákonarsonar á Ólafsvík … 1809
Efnisorð
Athugasemd

Með hendi Þorvalds Sívertsens í Hrappsey

Á víð og dreif eru skjöl, er varða Magnús

Efnisorð
9
Kúgildi á jörðum
Höfundur

Ólafur Stefánsson

Titill í handriti

Skrif vors íslenska amtmanns um kúgildi á jörðum

Efnisorð
10
Bergþórsstatúta
Efnisorð
11
Valkemölle og Farveri
Titill í handriti

Liden Efterretning om Valkemölle og Farveri som man vilde oprette i Nordlandet 1780. fölg

Athugasemd

Með hendi Magnúsar sýslumanns Ketilssonar

Efnisorð
12
Ýmislegur tíningur og athuganir um ættir
Athugasemd

Þjóðskjalasafni hefir verið afhent allmargt skjala úr þessu safni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
239 blaðsíður (210 mm x 172 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og 19. öld.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 3. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Halldórsson
Titill: Skólameistarar í Skálholti
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V

Lýsigögn