Skráningarfærsla handrits

JS 600 4to

Kvæðasafn ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn
Titill í handriti

Ljóða bók Jóhanns prests Tómassonar á Hesti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
126 blaðsíður (199 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hendi ; Skrifari:

Jóhann Tómasson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Jón Árnason fékk hefir fengið handritið að gjöf frá Helga Thordersen (sbr. titilbl.)

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 14. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn