Håndskrift detailjer
JS 401 VI 4to
Vis billederKvæði Jóns Bjarnasonar; Danmark, 1830-1880
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Pappír.
Þrjár hendur; Skrifarar:
I. 1r-1v: Gottskálk Jónsson
II. 2r-25v: Jón Sigurðsson
III. 26r-29v. Guðmundur Þorláksson
Safn lausra blaða og miða.
Historie og herkomst
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
[Additional]
Indhold
Del I ~ JS 401 IV 4to
Kvæði Jóns Bjarnasonar
„Hugsvinsmál“
Á blaðið hefur verið skrifað síðar „Finn. Magn. 201“
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Historie og herkomst
Del II ~ JS 401 IV 4to
Minnismiðar Jóns um Jón Bjarnason
„Heldr vil eg einum ...“
„Hafðu ei frammi“
„Hafðu ei í frammi“
„Hæverskunnar hafðu brúk“
„Varastu löstu“
„Leyndardóma guðs að grunda“
„Bækr ok rúnir“
Indsamler Jón Sigurðsson
Seðlar upphafslínum kvæða Jóns Bjarnasonar og vísun Jóns Sigurðssonar í hvar þau er að finna. Einnig kvæði sem Jón hefur skráð upp í heild sinni.
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Historie og herkomst
Del III ~ JS 401 IV 4to
Hugsvinnsmál
Skriver Guðmundur Þorláksson
Uppskrift Guðmunds Þorlákssonar að kvæði Jóns
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Pappír
Ein hönd ; Skrifari:
Guðmundur Þorláksson, sprettskrift.