Skráningarfærsla handrits

JS 280 4to

Samtíningur ; Ísland, 1778-1789

Athugasemd
Blanda, I bls. 61. Þorvaldur Thoroddsen:Landfræðisaga Íslands II. bls. 144.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kennidómsins spegill
Titill í handriti

Kiennedömsens Speigell…gjördur af Síra Páli Björnssyni

Efnisorð
2
Nikódemusarguðspjall
Titill í handriti

Nicodemi Evangelium

Efnisorð
3
Tragedia um lagaþrætur Belials [Satans] gegn Kristi
Titill í handriti

Ein Fögur Tragedia Utdreigenn af H[eilagri] Skrift, hvornenn Belial upp byriar Laga Þrætur i möte Christo

Efnisorð
4
Nokkrar spurningar
Titill í handriti

Nokkrar spurningar útlagðar úr dönsku af Síra Árna Þorleifssyni

Efnisorð
6
Veraldarspegill
Titill í handriti

Agrip af Veralldar Speigle Samann skrifuðum af M. Georgio Cieglero Preste i Riga…útlögd á dönsku af Laurits Christians syne

Athugasemd

(pr. í Kh. 1648)

Efnisorð
7
Onomasticon Biblíunnar
Titill í handriti

Onomasticon biblíunnar ásamt bókatali og efnisskrá eftir kapítulum

Efnisorð
8
Ævisaga Hallgríms Péturssonar
Titill í handriti

Æfe-Saga…Síra Hallgrims Peturssonar Samanntekinn…af Sál. Síra Wigfusa Iónssyne.

Efnisorð
9
Polykarpus hertogi
Titill í handriti

Æfe-Saga Policarpi…Islendskuð af Ióne Steinsyne Bergmann Anno 1715

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
326 blaðsíður (198 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Halldórsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1778-1789.
Ferill
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 3. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV

Lýsigögn