Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

JS 223 4to

Vis billeder

Eddukvæði; Island, 1809-1810

Navn
Bjarni Thorarensen Vigfússon 
Fødselsdato
30. december 1786 
Dødsdato
24. august 1841 
Stilling
Sysselmand 
Roller
Forfatter; Digter; Ejer; recipient; Korrespondent; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Hallgrímur Hannesson Scheving 
Fødselsdato
13. juli 1781 
Dødsdato
31. december 1861 
Stilling
Rektor 
Roller
Korrespondent; Skriver; Ejer; Digter; Forfatter; Informant 
Flere detaljer
Navn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fødselsdato
28. marts 1983 
Stilling
 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Navn
Örn Hrafnkelsson 
Fødselsdato
11. oktober 1967 
Stilling
Forstöðumaður 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Fuld titel

XXIV fornkviður Sæmundar-Eddu svonefndrar (3r)

XXIV fornkviður Sæmundar-Eddu svonefndrar Ritaðar í Kaupmannahöfn á árunum átjánhundruð og níu, og tíu, af Bjarna Þórarinssyni (4r)

Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(5r)
Formáli
Rubrik

„Formáli“

Kolofon

„Bók þessi er skráð eftir Eddu Jóns Ólafssonar hins yngra, en hún var samin eftir handskrá professoris Árna Magnússonar, hverja hann hafði skrifað eftir skinnbók þeirri, sem geymd er í hinni konunglegu bókhirslu í Kaupmannahöfn. Í þessa skinnbók ljóðaeddu vantar bæði heiti bókarinnar og kviðregistrið, sem hér er að framan sett; ei heldur hefur hún fyrirsagnir fyrir framan kviðurnar í sjálfri bókinni. Þetta allt hefur lögmaður Páll Jónsson Vídalín látið tilsetja, að hægra skyldi verða að finna hvað eitt í bókinni. Þær einar kviður eru hér ritaðar sem ei voru áður prentaðar í Nefndarútgáfunni og finnast þær allar í hinni fyrrgreindu skinnbók, að þeim undanskildum er aftast standa; hin fyrsta er Rígsmál, sem skráð voru eftir svo nefndri Worms skinnbók, sem finnst í bóksafni professoris Árna Magnússonar í háskólans bókhirslu; önnur er Gróttasöngur er skrásett var eftir justitsráðs Thorlaci útgáfu; hin þriðja er Gróugaldur og var hann ritinn eftir Luxdorphs eddu, er finnst í hinni konunglegu bóhlöðu. (5r)“

Nøgleord
2(5r-5v)
Efnisyfirlit
Rubrik

„Innihald eða registur bókarinnar“

3(6r-10v)
Völuspá
Rubrik

„Völuspá“

Begynder

Hljóðs bið ég allar / helgar kindir …

Ender

„… nú mun hún sökkvast.“

Nøgleord
4(10v-20v)
Hávamál
Rubrik

„Hávamál“

Begynder

Gáttir allar / áður gangi fram …

Ender

„… heilir þeirs hlýddu.“

Nøgleord
5(20v-24r)
Völundarkviða
Nøgleord
5.1(20v)
Völundarkviða - prósi
Rubrik

„Frá Völundi“

Begynder

Níðuður hét konungur í Svíþjóð …

Nøgleord
5.2(20v-24r)
Völundarkviða - kvæðið
Rubrik

„Frá Völundi og Níðuði“

Begynder

Meyjar flugu sunnan / myrkvið í gegnum …

Ender

„… vinna máttag.“

Nøgleord
6(24r-28v)
Helga kviða Hundingsbana I
Rubrik

„Hér hefur upp kviðu frá Helga Hundingsbana þá hina fyrstu“

Begynder

Ár var alda / það er arar gullu …

Ender

„… þá er söku lokið.“

Nøgleord
7(28v-32v)
Helga kviða Hjörvarðssonar
Rubrik

„Frá Hjörvarði og Sigurlinn“

Nøgleord
7.1(28v)
Helga kviða Hjörvarðssonar - prósi
Begynder

Hjörvarður hét konungur …

Nøgleord
7.2(28v-32v)
Helga kviða Hjörvarðssonar - kvæðið
Begynder

Sáttu Sigurlinn / Sváfnis dóttur …

Ender

„… bestur und sólu.“

Nøgleord
8(33r-38v)
Helga kviða Hundingsbana II
Rubrik

„Frá Völsungum“

Nøgleord
8.1(33r)
Helga kviða Hundingsbana II - prósi
Begynder

Sigmundur konungur Völsungsson átti Borghildi …

Nøgleord
8.2(33r-38v)
Helga kviða Hundingsbana II - kvæðið
Begynder

Segðu Heimingi / að Helgi man …

Ender

„… en um daga ljósa.“

Nøgleord
9(38v-47r)
GrípisspáReginsmál
Rubrik

„Frá dauða Sinfjötla“

Bemærkning

Grípisspá (erindi 1-55), Reginsmál (erindi 56-82)

Nøgleord
9.1(38v-39r)
Grípisspá - prósi
Begynder

Sigmundur Völsungsson var konungur …

Nøgleord
9.2(39r-44r)
Grípisspá - kvæðið
Begynder

Hver byggir hér / borgir þessar …

Ender

„… ef þú mættir það.“

Nøgleord
9.3(44r-44v)
Reginsmál - prósi
Begynder

Sigurður gekk til stóðs Hjálpreks …

Nøgleord
9.4(44v-47r)
Reginsmál - kvæðið
Begynder

Hvað er það fiska / er renn flóði í …

Ender

„… og Hugin gladdi.“

Nøgleord
10(47r-53r)
FáfnismálSigurdrífumál
Rubrik

„Frá dauða Fáfnis“

Bemærkning

Fáfnismál (erindi 1-44), Sigurdrífumál (erindi 45-72)

Nøgleord
10.1(47r-50v)
Fáfnismál - kvæðið
Begynder

Sveinn og sveinn hverjum / ertu sveini um borinn …

Ender

„… fyr sköpum norna.“

Nøgleord
10.2(50v-51r)
Sigurdrífumál - prósi
Begynder

Sigurður reið eftir stóð Fáfnis …

Nøgleord
10.3(52r-53r)
Sigurdrífumál - kvæðið
Begynder

Hvað beit brynju / hví brá ég svefni …

Ender

„… þótt með seggjum fari.“

Nøgleord
11(53r-54v)
Brot af Sigurðarkviðu
Begynder

Hvað hefir Sigurður / til saka unnið …

Ender

„… innan fáðar.“

Bemærkning

Án titils í handriti

Nøgleord
12(55r-57r)
Guðrúnarkviða I
Rubrik

„Guðrúnarkviða“

Begynder

Ár var það er Guðrún / gjörðist að deyja …

Ender

„… er hún sár um leit á Sigurði.“

Bemærkning

Framan við kviðuna: Frá dauða Sigurðar

Nøgleord
13(57r-63r)
Sigurðarkviða hin skamma
Rubrik

„Kviða Sigurðar“

Begynder

Ár var það er Sigurður / sótti Gjúka …

Ender

„… svo mun ég láta.“

Nøgleord
14(63r-64r)
Helreið Brynhildar
Rubrik

„Brynhildur reið helveg“

Begynder

Skaltu í gögnum / ganga eigi …

Ender

„… sökkstu, gýgjar kyn.“

Nøgleord
15(64r-67v)
Guðrúnarkviða II
Rubrik

„Kviða Guðrúnar“

Nøgleord
15.1(64r)
Guðrúnarkviða II - prósi
Rubrik

„Dráp Niflunga“

Begynder

Gunnar og Högni tóku þá gullið …

Nøgleord
15.2(64r-67v)
Guðrúnarkviða II - kvæðið
Rubrik

„Kviða Guðrúnar“

Begynder

Mær var ég meyja / móðir mig fæddi …

Ender

„… það man ég görva.“

Nøgleord
16(67v-68r)
Guðrúnarkviða III
Rubrik

„Kviða Guðrúnar“

Begynder

Hvað er þér, Atli / æ, Buðla sonur …

Ender

„… sinna harma.“

Nøgleord
17(68r-70v)
Oddrúnargrátur
Rubrik

„Frá Borgnýju og Oddrúnu“

Nøgleord
17.1(68r-68v)
Oddrúnargrátur - prósi
Begynder

Heiðrekur hét konungur …

Nøgleord
17.2(68v-70v)
Oddrúnargrátur - kvæðið
Begynder

Heyrða ég segja / í sögu fornum …

Ender

„… grátur Oddrúnar.“

Nøgleord
18(70v-73v)
Atlakviða
Nøgleord
18.1(70v)
Atlakviða - prósi
Rubrik

„Dauði Atla“

Begynder

Guðrún Gjúkadóttir hefndi bræðra sinna …

Nøgleord
18.2(70v-73v)
Atlakviða - kvæðið
Rubrik

„Kviða hin grænlenska“

Begynder

Atli sendi / ár til Gunnars …

Ender

„… björt áður sylti.“

Nøgleord
19(74r-81r)
Atlamál
Rubrik

„Atlamál hin grænlensku“

Begynder

Frétt hefir öld ófu þá / er endur um gjörðu…

Ender

„… hvergi er þjóð heyrir.“

Nøgleord
20(81r-82v)
Guðrúnarhvöt
Nøgleord
20.1(81r)
Guðrúnarhvöt - prósi
Rubrik

„Frá Guðrúnu“

Begynder

Guðrún gekk þá til sævar er hún hafði drepið Atla …

Nøgleord
20.2(81r-82v)
Guðrúnarhvöt - kvæðið
Rubrik

„Guðrúnarhvöt“

Begynder

Þá frá ég sennu / slíður fenglegsta …

Ender

„… um talið væri.“

Nøgleord
21(82v-84v)
Hamðismál
Rubrik

„Hamdismál“

Begynder

Spruttu á tái / tregnar íðir …

Ender

„… að húsbaki.“

Nøgleord
22(84v-88r)
Rígsþula
Rubrik

„Rígsmál“

Nøgleord
22.1(84v)
Rígsþula - prósi
Begynder

Svo segja menn í fornum sögum …

Nøgleord
22.2(84v-88r)
Rígsþula - kvæðið
Begynder

Að kváðu ganga / grænar brautir …

Ender

„… undir rjúfa.“

Nøgleord
23(88v-90r)
Grottasöngur
Rubrik

„Grottasöngur“

Nøgleord
23.1(88r-88v)
Grottasöngur - prósi
Rubrik

„Formáli til Grottasöngs“

Begynder

Gull er kallað mjöl Frjóða, þar til er saga sjá …

Nøgleord
23.2(88v-90r)
Grottasöngur - kvæðið
Begynder

Nú erum komnar / til konungs húsa …

Ender

„… fljóð að meldri.“

Nøgleord
24(90r-91r)
Grógaldur
Rubrik

„Gróugaldur er hún gól syni sínum dauð“

Begynder

Vaki þú Gróa / vaki þú góð kona …

Ender

„… meðan þú mín orð of mant.“

Nøgleord

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír.

Vatnsmerki.

Antal blade
i + 93 + ii blöð, þar með talin blöð merkt 6bis og 33bis (213 mm x 170 mm) Auð blöð: 1, 2, 3v, 4v, 6bisr, 33bisv og 91v
Foliering

Gömul blaðsíðumerking 1-171 (6r-91r)

Layout
Tvídálka.
[Decoration]

Víða skreyttir stafir

Tilføjet materiale

Framan við titilblað er fortitilblað

Blöð 6bis og 33bis eru innskotsblöð.

Í handriti eru víða athugasemdir Hallgríms Schevings (með blýanti)

Indbinding

Skinnband með skrautþrykktum kili, gylling

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland 1809-1810.

[Additional]

[Record History]
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu, 26. ágúst 2012 ; ÖH lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 4. maí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 4. mars 1998
[Custodial History]

Athugað 1998

Bibliografi

ForfatterTitelRedaktørOmfang
Nanna ÓlafsdóttirAf eddukvæðahandritum Bjarna Thorarensens, Árbók 1984 (Landsbókasafn Íslands)1984; 10: p. 50-52
« »