Håndskrift detailjer
JS 161 4to
Der er ingen billeder tilgængelige for dette håndskrift.
Ýmis rit; Island, 1700-1800
Indhold
Ritgerð um birkiskóga
„Ritgerð um birkiskóga viðurhald, sáningu og plöntun á Íslandi.“
Með hendi Baldvins Einarssonar, 8 blöð.
Tanker om Inventariekvilders Afskaffelse
„Tanker om Inventariekvilders Afskaffelse udi Island.“
Með hendi Boga Benediktssonar á Staðarfelli, 10 blöð.
Dansk
Uforgribelige anmærkninger
Discursus um öl
„Discursus um öl og ölgerder.“
Úr E. O. Potologia Islandorum, eiginhandarrit Eggerts Ólafssonar, 26 blöð.
Dansk
Lifnaðarreglur
„Johann Gottlob Krügers diät eður lifnaðarreglur.“
Með hendi Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal. 9. blöð.
Chirugia rationalis
„Ex doct. Johannes Bohn chirugia rationali (um beinbrot) og ex hermanni Boerhaare aphorismis de cognoscendis et curandis morbis.“
Með sömu hendi, 7 blöð.
Latin
Tala byggðra jarða
„Tala byggðra jarða á Íslandi 1695. en kirkna og presta í tíð sáluga Jörgen Danielis“
Það er 1615, 2. blöð.
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Ýmsar hendur ; Skrifarar
Baldvin Einarsson Bogi Benediktsson Eggert Ólafsson Björn Halldórsson
Historie og herkomst
Úr safni Finns Magnússonar
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
[Additional]
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 2003-2009; I-V |