Skráningarfærsla handrits

JS 132 fol.

Bréf og úttektir frá Hólum

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréf og úttektir frá Hólum
Athugasemd

Bréf og úttektir frá Hólum, reikningar kirkna og skóla, jarðabók Hólastóls, testimonia og fleira.

Lýsing á handriti

Uppruni og ferill

Ferill
Afhent Þjóðskjalasafni.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 479.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. apríl 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn