Handrit.org
 

Håndskrift detailjer

JS 13 fol.

Vis billeder

Sturlunga saga; Island, 1737

Navn
Þorsteinn Ketilsson 
Fødselsdato
1687 
Dødsdato
27. oktober 1754 
Stilling
Præst 
Roller
Ejer; Digter; Skriver; Oversætter; Forfatter 
Flere detaljer
Navn
Jón Stefánsson 
Fødselsdato
3. juli 1767 
Dødsdato
19. november 1818 
Stilling
Faktor 
Roller
Ejer; Skriver 
Flere detaljer
Navn
Eiríkur Þormóðsson 
Fødselsdato
27. april 1943 
Stilling
Handritavörður 
Roller
Katalogisator 
Flere detaljer
Fuld titel

Íslendinga saga kölluð Sturlunga hafandi xii þáttu af Hafliða Mássyni og Þorgilsi Oddasyni, Hvamm-Sturlu og Einari Þorgilssyni, Páli presti Sölvasyni, Guðmundi biskupi, Guðmundi dýra, Rafni Sveinbjarnarsyni og Þorvaldi Vatnsfirðingi, Þorvaldssonum, Órækju Snorrasyni, Gissuri Þorvaldssyni, Þórði kakala og Kolbeini unga, Ormssonum, Þorgilsi skarða. Skrifuð að Rafnagili í Eyjafirði af síra Þorsteini Ketilssyni prófasti ár eftir Guðsburð MDCCXXXVII

Tekstens sprog
Islandsk

Indhold

1(2r-161v)
Sturlunga saga
Rubrik

„Íslendinga saga hin mikla“

2(162r-165r)
Registur yfir höfðingja og nafnkennda menn
Rubrik

„Registur yfir merkilegustu höfðingja og nafnkennda menn í þessari bók.“

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír

Vatnsmerki
Antal blade
iv + 165 + iv blöð (303 mm x 197 mm). Auð blöð: 1v, 109v, 165v
Foliering
Gömul blaðsíðumerking 1-320 (2r-161v)
Layout
Griporð
Skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Ketilsson prestur á Hrafnagili. Titilsíða með hendi Jóns Stefánssonar á Djúpavogi

[Decoration]

Víða skrautstafir, sumir litaðir. Litir rauður og gulur.

Hlaupandi titlar ritaðir með rauðu á kafla.

Indbinding

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Historie og herkomst

Proveniens
Ísland 1737
Herkomst
Eigandi handrits: J[ón] Stefánsson 1802 (1r)

[Additional]

[Record History]
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 6. nóvember 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 8. júní 1999
[Custodial History]

Athugað 1999

gömul viðgerð

Blöð 1 og 165 límd á yngri blöð

« »