Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 7 fol.

Sögubók ; Ísland, 1700-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-51v)
Orkneyinga saga
Titill í handriti

Hér hefir fyrst af Orkneyjajöllum eður Orkneyinga þáttur

Efnisorð
2 (52r-85r)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af þeim Helga og Grími Droplaugarsonum

2.1 (79r-85r)
Droplaugarsona saga
Athugasemd

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

3 (86r-92v)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

Hér hefur söguna af [H]álfi kóngi og [H]álfrekkum

4 (93r-104v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Hrafni og Gunnlaugi ormstungu. Eftir fyrirsögn Ara prests hins fróða Þorgilssonar

5 (105r-130v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Birni Hítdælakappa

6 (131r-141r)
Hungurvaka
Titill í handriti

Hungurvaka. Einn lítill bæklingur af fáum biskupum sem verið hafa á Íslandi þeim fyrstu og hvörnin Skálholt var fyrst byggt og þar settur biskupsstóll og af hverjum það var til sett

Efnisorð
7 (141v-175v)
Biskupaannálar
Titill í handriti

Hér byrjar annála frá anno MCCX til MDLXXI um Skálholtsbiskupa samanskrifaðir af síra Jóni Egilssyni

Efnisorð
8 (176r-177v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini stangarhögg

Athugasemd

Með annarri hendi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Mótmerki: MARCHAIX ( 1-177).

Blaðfjöldi
ii + 177 + i blöð (295 mm x 200 mm) Autt blað: 85v
Tölusetning blaða

Yngri blaðsíðumerking 1-354 (1r-177v)

Blaðmerkt.

Ástand

Fremra spjaldblað er laust frá spjaldi og er það hluti af sendibréfi, texta má einnig sjá á límhlið

Fremra saurblað 1 er hluti af sendibréfi til séra Björns Hjálmarssonar frá S. Vídalín

Aftara spjaldblað er laust frá spjaldi og er það sendibréf til séra Björns Hjálmarssonar frá Kristínu Magnúsdóttur, texti einnig á límhlið

Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 176r-177v með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Víða Skrautstafir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Samkvæmt handritaskrá er handrit skrifað af Ásgeiri Jónssyni um 1680 en skráningu er hér breytt í samræmi við athugasemdir Jóns Helgasonar í "Byskupasögur sögur" 1938-1978

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1750?]
Aðföng

Jón Sigurðsson hefur fengið handritið frá síra Ólafi E. Johnsen á Stað, 2. október 1856

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. júlí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. janúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn