Håndskrift detailjer
ÍBR 105 8vo
Vis billederBáðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar; Island, 1760.
Indhold
Báðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar
Kom út á prenti. Sjá Hallgrímur Pétursson og Helgi Ólafsson: Báðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar. Hólum 1747.
Fyrri bókin er eftir séra Hallgrím Pétursson, hin síðari eftir séra Helga Ólafsson.
Óheil. Vantar fremsta blað.
Hallgrímur Pétursson: Sálmar og kvæði II, 387.
Fysisk Beskrivelse / Kodikologi
Pappír.
Ein hönd ; Skrifari:
Með hendi svipaðri Þorkels Sigurðssonar.
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
- Davíð hér hvergi tafði (63v-64r)
Fremra saurblað 2r er titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Sálmasafn X.“.
Historie og herkomst
Nafn í handriti: Sigriður Bjarnadóttir (129).
Ólafur Jónsson í Arney hefur átt handritið, síðan Ólafur Sveinsson í Purkey, tengdasonur hans, en hann hefur gefið það Ólafi syni sínum (128v og 129v).
Gjöf frá Þorvaldi Bjarnasyni á Meli 1872.
Áður ÍBR B. 131.
Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.
[Additional]
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 245.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 12. janúar 2019; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 23. júlí 2010.Athugað fyrir myndatöku 26. júlí 2010.
Myndað í september 2010.
Myndað fyrir handritavef í september 2010.
Bibliografi
Forfatter | Titel | Redaktør | Omfang |
---|---|---|---|
Hallgrímur Pétursson, Helgi Ólafsson | Báðar bækur Samúels í sálma og söngva snúnar | ||
Hallgrímur Pétursson | Sálmar og kvæði | 1887-1890; I-II | |
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |