Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 85 8vo

Dagbækur ; Ísland, 1817-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-214)
Dagbækur
Höfundur
Athugasemd

Ephemerides eður dagbækur , 7 bindi (áður ÍBR. B. 94-100) Séra Jóns Jónssonar eldra í Grundarþingum 1747-72. Séra Jóns Jónssonar á Möðrufelli 1785-1846. Einhvers bónda á Álftanesi 1800-24 (hið síðasta og komið frá Erlendi Erlendssyni á Breiðabólstöðum.)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
iv + 214 + i blöð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Ephemerides eður Dag-bækur D. um árin 1817 til 1830. inclus. haldnar og ritaðar af Jóni Jónssyni yngra, presti í Grundaþingi (1795-1839) 5.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1817-1830
Ferill

Áður ÍBR B. 98.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Dagbækur

Lýsigögn