Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 52 8vo

Laxdæla ; Ísland, 1675-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-87r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Hér [byrjast] L[a]xdæl[a]

1.1 (80v-87r)
Bolla þáttur
Athugasemd

Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 87 + i blöð (157 mm x 97 mm) Autt blað: 87v
Umbrot
Griporð á stöku stað
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað r-hlið: Sögusafn. XVI. Laxdæla saga [með hendi Páls stúdents]

Fyllt upp í texta með annarri hendi 1v

Band

Léreft á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1675-1725?]
Ferill

Áður ÍBR B 39

XVI. bindi úr sagnasafni

Aðföng

Brynjólfur Oddsson bókbindari, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 20. ágúst 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn