Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 32 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1850

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

1 (1r)
Vers
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Svo vil eg glaður sofna strax …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
2 (1r)
Sálmur
Titill í handriti

Vers ort af síra Jóni Þorlákssyni á Bægisá

Upphaf

Drottinn kallar aldir allar …

Efnisorð
3 (1v)
Vers
Titill í handriti

Tvö jólavers

Upphaf

Im[m]anúel oss er fæddur …

Lagboði

Hjartað, þankar, hugur, sinni

Efnisorð
4 (2r-10r)
Margrétar saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af mey Margrétu

Efnisorð
5 (10r-10v)
Helgisaga
Titill í handriti

Lausn heilagrar meyjar Maríu

Efnisorð
6 (10v)
Vers
Titill í handriti

Eitt vers

Upphaf

Á skírdags kvöld það skeði …

Efnisorð
7 (10v)
Vers
Upphaf

Fyrir þinn kross og kvíða …

Athugasemd

Vers, án titils

Efnisorð
8 (11r-14r)
Veronikukvæði
Titill í handriti

Hér skrifast Veroniku kvæði

Upphaf

Kveð eg um kvinnu eina …

Efnisorð
9 (14v-19v)
Margrétarkvæði
Titill í handriti

Hér skrifast Margrétar kvæði

Upphaf

Svo er skrifað suður í Róm …

Efnisorð
10 (19v-22r)
Gyðingskvæði
Titill í handriti

Hér skrifast Gyðings kvæði

Upphaf

Heilagasti kraftur Christe …

Efnisorð
11 (22r-23v)
Kvæði
Titill í handriti

Hér skrifast eitt fornkvæði

Upphaf

Maður nokkur einn eg inni …

Viðlag

Fagurt galaði fuglinn sá …

12 (23v-27r)
Agnesarkvæði
Titill í handriti

Agnesar kvæði

Upphaf

Forðum tíma ríkti í Róm …

Efnisorð
13 (27r-28r)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt fornkvæði

Upphaf

Einn spillvirki úti lá …

Viðlag

Gæt vel enda …

14 (28v-29v)
Kvæði
Titill í handriti

Hér skrifast eitt kvæði

Upphaf

Utan lands í einum bý …

15 (29v-30r)
Vers
Titill í handriti

Eitt vers

Upphaf

Faðir vor sem ert himnum á …

Lagboði

Eilíf[t] lífið er æskilegt etc.

Efnisorð
16 (30r-30v)
Vers
Titill í handriti

Annað vers

Upphaf

Guð gefi oss góðar nætur …

Lagboði

Frið veit þú voru landi etc.

Efnisorð
17 (30v)
Vers
Titill í handriti

Þrjú vers biskups Steins J[ón]s[sonar]

Upphaf

Kyssi eg Jesú kvala undir …

Lagboði

Hjartað, þankar, hugur, sinni etc.

Efnisorð
18 (31r)
Vers
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Ó Jesú þinni heilla hönd …

Lagboði

Gæskuríkasti græð.

Efnisorð
19 (31r)
Vers
Titill í handriti

Tvö kvöldvers

Upphaf

Nóttin enn nálgast menn …

Lagboði

Dagur er dýrka ber etc.

Efnisorð
20 (31r-31v)
Sálmur
Titill í handriti

Kvöldsálmur lítill

Upphaf

Til hvílu með mér hef eg guð …

Lagboði

Á þér herra

Efnisorð
21 (31v)
Vers
Titill í handriti

3jú kvöldvers

Upphaf

Lát guð þinn verndar væng …

Lagboði

Sjá þig mín sál um

Efnisorð
22 (31v-32r)
Vers
Titill í handriti

Önnur þrjú vers

Upphaf

Lát nú guð ljósið þitt …

Lagboði

Faðir á himna hæð

Efnisorð
23 (32r)
Sálmur
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Enn gefur Jesús yfir mig nótt …

Lagboði

Vor herra Jesús vissi það

Efnisorð
24 (32v)
Vers
Titill í handriti

Morgunvers

Upphaf

Upp til fjallanna augum mín …

Lagboði

Eilíft lífið

Efnisorð
25 (32v)
Vers
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Sólin til fjalla fljótt …

Lagboði

Upphaf og hertoginn

Efnisorð
26 (32v-33r)
Vers
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Göngum vér nú til sængur senn …

Lagboði

Ó faðir minn eg

Efnisorð
27 (33r)
Vers
Titill í handriti

Morgunvers

Upphaf

Svo sem þú drottinn sjálfur …

Lagboði

Ó guð vor faðir

Athugasemd

Skástrik hefur verið dregið yfir versið

Efnisorð
28 (33r-33v)
Vers
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Þessi dagur á enda er …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
29 (33v)
Vers
Titill í handriti

Morgunvers

Upphaf

Ó drottinn ég líkams saurindin af mér þvæ …

Lagboði

Ó guð vor faðir sem í

Efnisorð
30 (33v-34r)
Vers
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Sofum nú allir sætt og rótt …

Lagboði

Sæll er sá mann sem hafna

Efnisorð
31 (34r)
Vers
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Ó Jesús fyrir þinn unda foss …

Lagboði

Hvað sem þú mann vilt

Efnisorð
32 (34r-34v)
Vers
Titill í handriti

Morgunvers

Upphaf

Ég þreytt manneskja meðtek sætan svaladrykk …

Lagboði

Ó guð vor faðir sem

Efnisorð
33 (34v)
Vers
Upphaf

Drottinn Jesús sem dugir oss …

Lagboði

Ó guð vor faðir sem

Efnisorð
34 (34v)
Vers
Upphaf

Miskunnar faðirinn mildi …

Lagboði

Nú skal enn í guðs trausti

Athugasemd

Vers, án titils

Efnisorð
35 (34v-35r)
Vers
Upphaf

Lifandi lífsins brunnur …

Lagboði

Ó guð alleina, eg hefi etc.

Athugasemd

Vers, án titils

Efnisorð
36 (35r)
Vers
Upphaf

Til þín upplít eg árla sálaraugum fús …

Lagboði

Ó guð vor faðir

Athugasemd

Vers, án titils

Efnisorð
37 (35r-35v)
Vers
Upphaf

Laugardag þennan láttu mér

Lagboði

Þú kristin sála þjáð og mædd

Athugasemd

Vers, án titils

Efnisorð
38 (35v)
Vers
Upphaf

Jesú minn Jesús mig að þér vef …

Lagboði

Hjartað kátt höfum þá

Athugasemd

Vers, án titils

Efnisorð
39 (35v-36r)
Vers
Upphaf

Sálin mín sárlega mædd er nú …

Athugasemd

Vers, án titils

Framan við: Með sama lag

Efnisorð
40 (36r)
Vers
Titill í handriti

Eitt vers

Upphaf

Ó Jesú láttu orðið þitt …

Efnisorð
41 (36r-36v)
Vers
Titill í handriti

Annað vers

Upphaf

Ó hræddur geng eg illu á mót …

Efnisorð
42 (36v)
Vers
Titill í handriti

Þriðja vers

Upphaf

Fyrsta, annað, þriðja, fjórða …

Efnisorð
43 (36v-37v)
Bæn
Upphaf

Jesú pína, Jesú blóð og dauði …

Efnisorð
44 (37v-38v)
Bæn
Titill í handriti

Ein góð morgunbæn

Upphaf

Eilífi miskunsami guð og náðugi faðir …

Efnisorð
45 (38v-39v)
Bæn
Titill í handriti

Ferðamannsbæn

Upphaf

Í þínu blessaða nafni drottinn minn …

Efnisorð
46 (39v-44v)
Bæn
Titill í handriti

Bæn af pínunni Christi samsett af síra Eldj[árn] Jónssyni (: föður síra Hallgr[íms] E[ldjárns]s[onar])

Upphaf

Heilagasti herra Jesú Christi …

Athugasemd

Ef til vill fleiri en ein bæn

Efnisorð
47 (44v)
Bæn
Titill í handriti

Sjófarandi manns vers

Upphaf

Innan þessa báts borða …

Efnisorð
48 (44v-48r)
Bæn
Titill í handriti

Ein morgunbæn gjörð af síra E.Gs

Upphaf

Ó þú eilíflega ljómandi ljósanna faðir …

Efnisorð
49 (48r-53v)
Bæn
Titill í handriti

Ein kvöldbæn

Upphaf

Ó þú eilífi miskunsemdanna faðir …

Efnisorð
50 (53v)
Kvæði
Upphaf

Fyrst Genesinn finn og sjá …

Athugasemd

Vísur yfir bækur Biblíunnar

Án titils, óheilar

Í nokkrum handritum er höfundur talinn síraGuðmundur Erlendsson að Felli í Sléttuhlíð

51 (55r-55v)
Sálmur
Titill í handriti

Hjartnæmur sálmur um himnaríki

Upphaf

Æ mig örþyrstir …

Lagboði

Kær Jesú Christi

Efnisorð
52 (56r-60v)
Draumur Guðrúnar Brandsdóttur
Titill í handriti

Anno Christi 1762 opinberaðist einum kvenmanni þvílík sjón í svefni sem eftir fylgir

Skrifaraklausa

Ólafur Finnbogason, Bjarni Tómasson, Björn Jónsson (60v)

Efnisorð
53 (61r-64r)
Sálmur
Titill í handriti

Tólf stunda psálmur

Upphaf

Einn guð skóp allt upphafi í …

Lagboði

Sælir eru þeir allir nú

Athugasemd

Í nokkrum handritum erJón Salómonsson á Hesti í Borgarfirði talinn höfundur

Efnisorð
54 (64v)
Sálmur
Titill í handriti

Jólavers

Upphaf

Fæðingu Jesú fagni menn …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
55 (64v)
Sálmur
Titill í handriti

Kvöldvers

Upphaf

Veit þú oss drottinn náð í nótt …

Athugasemd

Fyrir aftan titil: Með sama lag

Efnisorð
56 (65r-66v)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt lítið kvæði

Upphaf

Heimurinn þó megi mýgja …

Viðlag

Þú ert Jesús minn minn …

57 (67r-70r)
Hugarfundur
Titill í handriti

Hugarfundur kveðinn af síra Magnúsi Einarssyni á Tjörn í Svarfaðardal

Upphaf

Margt kann buga heims um höllu …

58 (70r-72r)
Sálmur
Titill í handriti

Einn góður sálmur

Upphaf

Ó guð og faðir allra náða …

Lagboði

Líknarfullur guð og góður

Efnisorð
59 (72r)
Sálmur
Titill í handriti

1. vers

Upphaf

Fyrir útrunnið elsku blóð …

Lagboði

Heimili vort og h.

Efnisorð
60 (72r)
Sálmur
Titill í handriti

2. vers

Upphaf

Dýrð sé þér hæst og heiður …

Lagboði

Oss lát þinn anda styrkja

Efnisorð
61 (72r-72v)
Sálmur
Titill í handriti

3. vers

Upphaf

Lofi þig ættir allar …

Lagboði

Gæsku guðs vér prísum

Efnisorð
62 (72v)
Sálmur
Titill í handriti

4. vers

Upphaf

Dýrð sé þér drottinn minn …

Lagboði

Gleð þig guðs sonar brúð

Efnisorð
63 (72v)
Sálmur
Titill í handriti

5.vers

Upphaf

Dýrð guði mínum, dýrð sé þér …

Lagboði

Herra guð í himnaríki

Efnisorð
64 (72v)
Sálmur
Titill í handriti

6. vers

Upphaf

Heiður, lof, dýrð, prís, sigur, sómi …

Lagboði

Jesús Christur er vor frels.

Efnisorð
65 (72v)
Sálmur
Titill í handriti

7. vers

Upphaf

Láttu mig njóta lausnari minn …

Lagboði

Greinir Jesús um græna tr[éð]

Efnisorð
66 (73r-75r)
Hugvekja og andlátsbæn
Titill í handriti

Hugvekja og andlátsbæn síra Sigurðar Jónssonar í Presthólum

Upphaf

Heyrðu faðir hátt eg kalla …

Lagboði

Hæsta lof af hjartans grunni

Efnisorð
67 (75r-77r)
Sálmur
Titill í handriti

Heilræðasálmur eftir stafrófi síra H[allgríms] P[éturs]s[onar]

Upphaf

Andi guð eilífur er …

Efnisorð
68 (77r-78v)
Sálmur
Titill í handriti

Einn iðrunarsálmur

Upphaf

Guð faðir góður …

Lagboði

Guð faðir góður

Efnisorð
69 (79r-80v)
Sálmur
Titill í handriti

Nýárssálmur

Upphaf

Það er ágætt að þakka vel …

Lagboði

Guð oss lærdóm sinn ljósan gaf

Efnisorð
70 (80v)
Sálmur
Titill í handriti

Nýársvers

Upphaf

Ár nýtt og aldir þrennar …

Athugasemd

Framan við til hliðar: Síra Hallgr[ímur] Eldj[árns]son (80v)

Efnisorð
71 (81r-82v)
Kvæði
Titill í handriti

Fáein kvæði

Upphaf

Lystir mig í ljóðaranni …

Viðlag

Margt hef eg gjört á móti þér …

72 (82v-83r)
Trúarljóð
Titill í handriti

Um Kristi forkláran

Upphaf

Pétur nefndur er sá einn …

Viðlag

Tók sér Christur tvo og einn …

Efnisorð
73 (83v-84r)
Kvæði
Titill í handriti

Um sumarið

Upphaf

Þegar úti er vetrar vist …

Viðlag

Senn kemur sumarið …

74 (84r-85r)
Trúarljóð
Titill í handriti

Um Christi kraftaverk

Upphaf

Sunnudagurinn sá er fyrstur …

Viðlag

Tigni drottinn tíð og ár …

Efnisorð
75 (85r-85v)
Kvæði
Titill í handriti

Ennþá lítið kvæði

Upphaf

Hallar degi heims í ranni …

Viðlag

Kvölda tekur kalla eg hátt í óði …

76 (85v-86v)
Trúarljóð
Titill í handriti

Þau í ritningunni vanalegustu Jesú Christi nöfn samsett af síra Þorst[eini] Hallg[ríms]s[yni]

Upphaf

Heyri nú eyrun hafandi …

Skrifaraklausa

Aftan við nafn Þorsteins með annarri hendi: í Stóra Árskógi (86v)

Efnisorð
77 (87r-87v)
Vísur
Titill í handriti

Nokkrar vísus [sic] um þá guðdómleg[u] velgjörninga við oss mennina, kveðnar af síra Gunnlaugi Snorrasyni

Upphaf

Vegna manna manndóm bar …

78 (87v-88v)
Vísur
Titill í handriti

Nokkrar vísur undir nafni þess sem kveðið hefur

Upphaf

Eftirlætis ununin …

Skrifaraklausa

Aftan við út á spássíu: Rein (88v)

Athugasemd

Nafn höfundar er fólgið í fyrsta staf hvers erindis

Efnisorð
79 (88v-89r)
Trúarljóð
Upphaf

Jesú góði eg bið þig …

Skrifaraklausa

Aftan við er fangamark: G.Es. (89r)

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
80 (89r-89v)
Trúarljóð
Upphaf

Til þín guð er bónin blíð …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
81 (89v-91r)
Sálmur
Titill í handriti

Á jólanóttina 1818

Upphaf

Guði sé lof sem gefur enn …

Lagboði

Þér mikli guð sé mesti pr.

Skrifaraklausa

Aftan við er fangamark sem Páll stúdent fyllir upp í og nú stendur: Björn Sig[urðs]son á Steinstöðum í Sk[aga]f[irði] (91r)

Efnisorð
82 (91r-92r)
Trúarljóð
Upphaf

Kífs og mæðu mykrið sitt …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
83 (92r-96v)
Kvæði
Titill í handriti

Hér skrifast eitt kvæði af Alexander blinda sem var einn kóngsson

Upphaf

Þar skal fram um þrætukór …

84 (97r-99r)
Bæn
Titill í handriti

Bæn eftir prédikun af pínunni Christi

Upphaf

Ó þú alleina góði guð …

Efnisorð
85 (99v-100v)
Sálmur
Titill í handriti

Einn Sálmur

Upphaf

Hvurt ertu genginn herra minn …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Efnisorð
86 (100v-102r)
Sálmur
Upphaf

Almáttugur guð allsherjar …

Athugasemd

Framan við: Með sama lag

Efnisorð
87 (102r-107r)
Sálmur
Titill í handriti

Einn ágætur sálmur af pínunni Christi, ortur af Þorbergi Þorsteinssyni

Upphaf

Hvurnin eru þau umskiptin …

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Efnisorð
88 (107r-109r)
Kvæði
Titill í handriti

Brúðkaupsvísur síra Jóns Hjaltalíns

Upphaf

Hýrir gestir hér á borði …

89 (109r-111r)
Kvæði
Titill í handriti

Raunabót

Upphaf

Þreyttur, mæddur, þungur, hljóður …

Athugasemd

Framan við: Ort af síra V[igfúsi] E[iríks]s[yni Reykdal] í Hvammi frá 1814 til 1827

90 (111v-112r)
Kvæði
Titill í handriti

Hugsjón

Upphaf

Sá alvísi sér minn hag …

Athugasemd

Undir titli: eftir sama

91 (112r-112v)
Vísur
Upphaf

Hjartans anda hugraunin …

92 (112v)
Vers
Titill í handriti

Einstakt vers

Upphaf

Fursti dýrðar og friðarins …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Efnisorð
93 (112v)
Sumarvísur
Titill í handriti

Sumarvísur 1820

Athugasemd

Einungis titill, efni vantar

94 (113r-119v)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt ágætt kvæði sem kallast Skjöldur

Upphaf

Faðir á himnum, faðir þjóða …

Lagboði

Sem píslar grátur

Athugasemd

Í nokkrum handritum er höfundur talinnKolbeinn Grímsson

95 (119v-120v)
Vísur
Titill í handriti

Nokkrar vísur ortar af Árna Jónssyni sem var á Stórhamri í Eyjafirði á banasæng hans

Upphaf

Gott er að treysta guð á þig …

96 (120v)
Vísur
Titill í handriti

Aðrar vísur

Upphaf

Sigur hrósið sálar mín …

97 (121r-130v)
Kvæði
Titill í handriti

Einn kveðlingur er nefnist Píslarfræði

Upphaf

Tvist er eg með táraflóð …

98 (130v-134r)
Vísur
Titill í handriti

Huggunarvísur ortar af Þorvaldi Magnússyni

Upphaf

Kristinn maður þeinktu þrátt …

99 (135r-139r)
Kvæði
Titill í handriti

[…] minning þess mikla jarðskjálfta sem skeði anno 1784 hér á Íslandi og helst í Sunnlendingafjórðungi

Upphaf

Maklega sérhvör minnast skyldi …

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð nú blundi

100 (140r-144r)
Veðrahjálmur
Höfundur
Titill í handriti

Einn psálmur sem kallast Veðrahjálmur ortur í harðindum árið 1777 af síra Jóni Oddssyni presti að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd

Upphaf

Ó þú jökull sem jörðu hylur …

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð etc.

Efnisorð
101 (144v-145v)
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Vikusöngur á kvöld Sigurðar sáluga Gíslasonar. Sunnudags kvöld psálmur

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt …

Lagboði

Jesús Christur á krossi var etc.

Athugasemd

Vikusöngur á kvöld Sigurðar sáluga Gíslasonar nær yfir efni á blöðum144v-155r

Efnisorð
102 (145v-146v)
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Mánudags kvöld psálmur

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt …

Lagboði

Bæn mína heyr þú herra etc.

Efnisorð
103 (146v-148r)
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Þriðjudags kvöld psálmur

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt …

Lagboði

Nú bið eg guð þú náðir mig etc.

Efnisorð
104 (148r-149r)
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Miðvikudags kvöld psálmur

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla eg þig etc.

Efnisorð
105 (149r-150v)
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Fimmtudags kvöld psálmur

Upphaf

Guð gefi oss holla og góða nótt …

Lagboði

Nú kom heiðinna hjálparráð etc.

Efnisorð
106 (150v-152r)
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Föstudags kvöld psálmur

Upphaf

Guð gefi oss öllum gleði kvöld …

Lagboði

Jesús Christur á krossi var etc.

Efnisorð
107 (152r-155r)
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Laugardags kvöld psálmur

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt …

Lagboði

Mikillri farsæld mætir sá etc.

Skrifaraklausa

Þetta vers er það 3ja í næstfyrirfarandi sálmi

Efnisorð
108 (155v)
Kvöldsálmur
Titill í handriti

Einn kvöld psálmur

Upphaf

Guði vér hefjum hér …

Lagboði

Dagur er dýrka ber, drottin etc.

Athugasemd

Í nokkrum handritum er höfundur talinnÞorbjörn Salómonsson

Efnisorð
109 (156r-157r)
Morgunsálmur
Titill í handriti

Morgunsálmur

Upphaf

Leið af nóttin lof sé guði …

Lagboði

Hjartað, þankar, hugur, sinni

Efnisorð
110 (157r-158r)
Sálmur
Titill í handriti

Kvöldsálmur

Upphaf

Nú hvílist fold og hauður …

Athugasemd

Undir titli: Með sínum tón

Efnisorð
111 (158v-161v)
Jólabæn
Titill í handriti

Jólabæn. Þakkargjörð fyrir manndómstekning og fæðing Jesú Christii

Efnisorð
112 (161v-163r)
Sálmur
Titill í handriti

Einn sálmur er kallast huggun mót óstöðugleika mannanna vinfengis. Af þessum orðum: Minn vinur er minn

Upphaf

Veröld og menn sem lukkan þekkir þýða …

Lagboði

Sæll dagur sá er eg sé nú upp renna

Efnisorð
113 (164r-181v)
Ein andleg keðja
Titill í handriti

Ein andleg keðja. Það er eitt merkilegt registur yfir öll sunnudaga og hátíða guðspjöll … Item. Stutt yfirferð allrar píningar historíunnar … Samantekin af hágáfuðum síra Hallgrími Péturssyni anno 1672. Skrifaður nú að nýju anno 1796

Upphaf

Ætíð er gott að iðja …

Lagboði

Ó vér syndum setnir etc.

114 (181v)
Vísa
Upphaf

Byrjast ár og aldir þrjár …

Efnisorð
115 (182r-183v)
Sálmur
Titill í handriti

En gudelig psalme

Upphaf

Skal tusind djævle skues her …

Lagboði

O Ewigkeit Du Donnerwort

Athugasemd

Á dönsku

Efnisorð
116 (183v-184r)
Bæn
Upphaf

Livsaligste og allerkæreste herre Jesu Christe …

Athugasemd

Á dönsku

Án titils

Efnisorð
117 (184r-188r)
Sálmur
Titill í handriti

Einn guðræknis psálmur ortur af sál. síra Jóni Þorgeirssyni forðum sóknarpresti að Hjaltabakka í Húnavatnssýslu

Upphaf

Góss er hið besta guðrækni …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Efnisorð
118 (188r-188v)
Bæn
Upphaf

Nu du o barmhjertige gud …

Athugasemd

Án titils, niðurlag vantar

Á dönsku

Efnisorð
119 (189r-203v)
Predikun
Titill í handriti

Johan Nordahl Bruns prædiken paa nytaarsdag 1786 i anledning af collecten for Island … Bergen 1786 …

Athugasemd

Blað189rer titilsíða.

Danski textinn er prentaður en handskrifuð útlegging á íslensku er á öðru hverju blaði

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
vi + 203 + i blöð (157 mm x 100 mm) Auð blöð: 54, 134v, 139v og 163v
Tölusetning blaða

Yngri blaðsíðumerking á annari hverri blaðsíðu 1-406 (1r-203v)

Umbrot
Griporð á stöku stað
Ástand
Vantar í handritið milli blaða 188-189
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

Bókahnútur: (prentaður) 203203v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fyllt upp í texta með annarri hendi156r

Fremra saurblað:2r: Ljóðmæli mest andlegs efnis. Í lesmáli er: Bænir nokkrar, Saga af Margrétu meyju, Sjón Guðrúnar Brandsd., Ræða biskups N. Bruns á nýársd. 1786 sjá registr. b.

Fremri saurblað 3r-6v efnisyfirlit sem skrifari greinir í þrennt a, b og c: Registur

Skrifari saurblaðs Páll Pálsson stúdent

Autt innskotsblað 54
Band

Svarbrúnt léreftsband með tréspjöldum

Handritið er samsett

Fylgigögn

1 fastur seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1850?]
Ferill

Áður ÍBR B 9.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu,5. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet11. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað1999

gömul viðgerð

Lýsigögn