Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 47 4to

Sögusafn III.

Innihald

(1r-112v)
Sögusafn III.
Titill í handriti

Nokkrar sögur af fornmönnum

Athugasemd

Sögurnar eru: … Samsonar fríða, trumbuslagara og skrifara, Hrings og Tryggva, Þjalar-Jóns, Nitida frægu, Úlfars sterka (upphaf), Lukkunnar knattleikur (… m. h. Bjarna Björnssonar í Skálmholti; þar með Amúratis hringur og rímur af Ingvari Ölvissyni)

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 104 + i blöð, auk þess 8 innskotsblöð, milli blaða 88 og 89 (8).
Fylgigögn
Átta innskotsblöð milli blaða 88 og 89.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún J. Marelsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 3. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 28. apríl 2010.

Myndað í maí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sögusafn III.

Lýsigögn