Skráningarfærsla handrits

ÍB 885 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1833

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Ein blaðsíða, á eftir fylgja auðar blaðsíður.

Efnisorð
2
Reduceraðir peningar
Efnisorð
3
Biblíuvísur
Titill í handriti

Vísur uppá Biblíunnar bækur

Athugasemd

Á eftir fylgir listi yfir Ísraels- og Júðakónga.

4
Vinaþökk
Titill í handriti

Vinaþökk kveðin af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Get ég ekki gjört með þögn …

5
Geðfró
Titill í handriti

Geðfró kveðinn af Sigríði sál. Skáldu

Upphaf

Faðir, sonur og friðarins andi …

6
Nokkrir mansöngvar af Olgeirs rímum
7
Frásagnir af nokkrum Norðurlandsprestum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
60 blöð (167 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Halldór Pálsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1833.
Ferill

ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Framarlega í handritinu stendur: Sigríður Halldórsdóttir á þessa bók með öllum rétti

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 190.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. september 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn