Skráningarfærsla handrits

ÍB 884 8vo

Tíðavísur ; Ísland, 1833

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Tíðavísur
Titill í handriti

Tíðavísur eignaðar síra Þórarni Jónssyni presti að Múla yfir 15 ár frá 1801 til 1816. Ásamt nokkrum öðrum T.Vm. eftir prófastana, síra Þorlák Þórarinsson 1756 etc, Hallgrím Eldjárnsson 1773 etc og Sigfús Jónsson 1776 etc. Uppskr: af H. Pálss: 1833.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
92 blöð (166 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Halldór Pálsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1833.
Ferill
ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 190.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. ágúst 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Tíðavísur

Lýsigögn