Skráningarfærsla handrits

ÍB 860 8vo

Hugleiðing pínuvikunnar ; Ísland, 1772

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Hugleiðing pínuvikunnar
Titill í handriti

Hér skrifast hugleiðing pínu vikunnar Drottins vors Jesú Kristi. Samanskrifuð af … Benedikt Péturss. forðum sóknarpresti til Hvanneyrar og Bæjarkirkna safnaða. Skrifuð Anno 1772.

Skrifaraklausa

Hvað misskrifast hefur í þessum bækling er góðfús og réttdæmur lesari vinsamlega umbeðinn að lagfæra og lesa í málið. Endað þann 15da novembris -72.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
104 blaðsíður (155 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Band

Skinnbindi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1772.
Ferill
Aftast stendur: Þessa bók á með réttu Halldóra Eiríksdóttir.

Frá Jóni Borgfirðingi.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 186.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. ágúst 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn