Skráningarfærsla handrits

ÍB 696 8vo

Latnesk málfræði ; Ísland, 1820

Titilsíða

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

Latnesk málfræði
Titill í handriti

Grammatica Latina. Sú latínska Grammatica kennir að skrifa og tala rétta Latínu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
76 blöð (174 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Jón Konráðsson (fyrri hluti).

Óþekktur skrifari (seinni hluti).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Milli blaða 61 og 62 er miði dagsettur 15.10. 1966 með athugasemd frá Tryggva Gíslasyni Hingað (að Nota 2) nær það, sem varðveitt er af frumgerð (?) þessa rits, í ÍB 732 8° I, m.h. Halldórs konrektors.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1820.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 155.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. júlí 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Tryggvi Gíslason
Titill: Skrá um málfræðihandrit í Landsbókasafni Íslands: viðbætir.
Umfang: s. 68
Lýsigögn
×

Lýsigögn