Skráningarfærsla handrits

ÍB 686 8vo

Húspostilla ; Ísland, 1700

Titilsíða

Húspostilla það er skýr og einföld útlegging, yfir þau Evangelia, sem frá 1ta Sunnudag í aðventu og til 3ja dags páska plaga að framsetjast í söfnuðinum. Samantekin af Gísla Þorlákssyni superintendente Hola Stiftis

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Húspostilla
Athugasemd

Fyrri hluti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
309 blöð + titilblað (157 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; Skrifarar óþekktir:

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Titilsíða með hendi Páls stúdents Pálssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1700.
Ferill

ÍB 683-688 8vo, frá Jóni Borgfirðing.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 154.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. júní 2017.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Húspostilla

Lýsigögn