Skráningarfærsla handrits

ÍB 676 8vo

Sálma- og bænakver ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar
Athugasemd

Nafngreindir sálmahöfundar einungis Magnús Hallsson og síra Vigfús Benediktsson.

Sumt er ort og ritað af síra Sveini Péturssyn, þar er sett er við "Anonymus".

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
234 blöð (137 mm x 85 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár-fjórar hendur ; Þekktir skrifarar.

Sveinn Pétursson

Pétur Sveinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á öndverðri 19. öld.
Ferill

ÍB 675-676 frá Sigmundi Matthíassyni.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 152.

Örn Hrafnkelsson frumskráði, 18. október 2016.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmar

Lýsigögn