Skráningarfærsla handrits

ÍB 578 8vo

Syrpa ; Ísland, 1860-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ættartölur Austfirðinga
Athugasemd

Mest er um ættartölur í syrpunni

Efnisorð
2
Þjóðsögur
Athugasemd

Sitthvað um Egil Snotrufóstra

Efnisorð
4
Annáll
Efnisorð
5
Prestatal í Múla- og Skaftafellssýslum
Efnisorð
6
Skrá ritgerða í lærdómslistafélagsritum
Efnisorð
7
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi : Marteinn Jónsson

Bréfritari : Páll Ólafsson

Bréfritari : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Inn eru fest sendibréf til Marteins Jónssonar, skrifara handritsins

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
252 blöð (170 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Marteinn Jónsson

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1860-1870.
Aðföng

ÍB 578-82 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 9. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn