Skráningarfærsla handrits

ÍB 561 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1780-1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ræður ritgerðir og rímvísur
Höfundur
Athugasemd

Eiginhandarrit Jóns Jónssonar og nokkur skjöl er hann varða

2
Blóðtökur
Titill í handriti

Um æðablóðtöku

Athugasemd

Með annarri hendi

3
Ritgerð um kristindóm eða trúvörn
Athugasemd

Fyrirsagnarlaus ritgerð, eiginhandarrit

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
60 blöð (166 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Jónsson

Jón Espólín

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780-1840.
Aðföng

ÍB 560-564 8vo frá Móritz Halldórssyni 1876.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 8. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn