Skráningarfærsla handrits

ÍB 556 8vo

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1750-1830

Athugasemd
Fjögur hefti ósamstæð
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bænir og sálmar
Athugasemd

33 blöð, skinnheft kver, eiginhandarrit

Efnisorð
2
Sálmar
Notaskrá

Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 2

Athugasemd

12 blöð, skrifað um 1750

Efnisorð
3
Ræða
Höfundur
Athugasemd

12 blöð, eiginhandarrit

Efnisorð
4
Kvæði
Titill í handriti

Júpitersbragur

Athugasemd

16 blöð, uppskrifað um 1830

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
33 + 12 + 12 + 16 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; Skrifarar:

Þorlákur Þórarinsson

Jón Jónsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750-1830.
Aðföng

ÍB 555-559 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 23. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 2
Ritstjóri / Útgefandi: Kristján Eiríksson, Margrét Eggertsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir
Lýsigögn
×

Lýsigögn