Skráningarfærsla handrits

ÍB 493 8vo

Hugleiðingar Creutzbergs ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hugleiðingar Amadei Creutzbergs
Titill í handriti

Amadei Creutzbergs hugleiðingar á hverjum degi árið um kring

Ábyrgð

Þýðandi : Björn Halldórsson

Athugasemd

Og er þetta 2. hluti, tekur yfir mánuðina apríl, maí og júní

Eiginhandarrit þýðanda.

Efnisorð
2
Samúelssálmar
Athugasemd

Með liggur 1 blað með annarri hendi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
208 + 1 blað (174 mm x 117 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Halldórsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1780.
Aðföng

Frá frú Jóhönnu Bjarnasen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 30. október 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn