Skráningarfærsla handrits

ÍB 461 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Spurningar úr biblíunni
Titill í handriti

Nokkrar spurningar út af Biblíunni

Efnisorð
2
Nokkur markverðug stórmerki úr Geografi
Höfundur
Titill í handriti

Nokkur markverðug stórmerki útdregin af Johan Hubners Geograhie

Efnisorð
3
Skarðsárannáll
Athugasemd

Brot

Efnisorð
4
Sundurlaus kvæðatíningur
Athugasemd

Liggur aftan við, skrifað eftir 1800

5
Landalýsing í Norðurálfu
Athugasemd

Liggur aftan við, brot, 2 blöð, skrifað um 1750

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
69 + 15 blöð (160 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Aðföng

Af nöfnum í handriti má ráða, að það er úr Eyjafirði (Hörgárdal).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 10. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn