Skráningarfærsla handrits

ÍB 444 8vo

Andleg rit ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Guðspjallabók
Titill í handriti

Manvale eður Collectur pistlar og guðspjöll

Athugasemd

Eftir þeim fyrri guðspjalla bókum hér í landi útgengnum skrifað 1735

Efnisorð
2
Vikusálmar Kingos
Höfundur
Ábyrgð

Þýðandi : Stefán Ólafsson

Athugasemd

Í þýðingu séra Stefáns Ólafssonar, skrifað um 1750

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
117 blöð (152 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar óþekktir.

Nótur
Hér er búið að skrifa nótnastrengi við sjö sálma, en nóturnar vantar.
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Aðföng

ÍB 443-449 8vo frá Sigmundi Mattíassyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 3. janúar 2019; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Baldur Jónsson
Titill: Um orðið sóplimar, Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni,
Umfang: 12
Lýsigögn
×

Lýsigögn