Skráningarfærsla handrits

ÍB 367 8vo

Smásögur ; Ísland, 1835-1850

Innihald

(1r-169v)
Smásögur
Athugasemd

Útlendar smásögur, lagðar út á íslensku, með hendi Þorsteins stúdents og kaupmanns Jónssonar, ein með hendi séra Sveinbjarnar Hallgrímssonar

Vantar framan og aftan á handrit

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
169 blöð (175 mm x 105 mm). Auð blöð:
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1835-1850
Aðföng

Frá Jóni Borgfirðingi.

Landsbókasafn keypti handritasafn Hafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 21. desember 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Smásögur

Lýsigögn