Skráningarfærsla handrits

ÍB 363 8vo

Bænir og sálmar ; Ísland, 1550

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-10v)
Bænabók
Titill í handriti

Bænabók

Athugasemd

Brot úr bænabók (Kollectivum) á ísl.

Efnisorð
2 (1r-10v)
Davíðssálmar 37:14-38:6
Upphaf

[au]tem tamquam surdus non audiebam

Niðurlag

stantia mea tamquam nich

Athugasemd

Litskreytt saltarabrot

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Blöðin 10 úr bænabókinni eru 140 mm x 110 mm. Saltarabrotið er 207 mm x 165 mm.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1550

Úr sama handriti Lbs fragm 51, AM 249 a fol., Acc 7 d V og Þms 4678.

Ferill

Frá Ebenezer Magnussen í Skarði, 1862.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Hafnardeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 11. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

Höfundur: Wormald, Francis
Titill: Historical Research, An Early Carmelite Liturgical Calendar from England
Umfang: 39
Höfundur: Selma Jónsdóttir
Titill: Enskt saltarabrot á Íslandi, Andvari
Umfang: s. 159-170
Höfundur: Selma Jónsdóttir
Titill: Gripla, History of the English Psalter at Skálholt
Umfang: 4
Lýsigögn
×

Lýsigögn