Skráningarfærsla handrits

ÍB 354 8vo

Guðfræði ; Ísland, 1689

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Andleg sólskífa
Titill í handriti

Andleg sólskífa og sigurverk hjartans uppmálað og útmálað af séra Jón Guðmundssyni í Stærra-Árskógi. Anno 1689.

Efnisorð
2
Pínunnar kompás
Athugasemd

Þar með pínunnar kompás, allt eins konar hugvekjur, eiginhandarrit

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
24 blöð (140 mm x 66 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Nöfn í handriti: Ólöf Jónsdóttir m.e.h., Guðrún Jónsdóttir m.e.h. (laust bl. aftast í hdr.).

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1689.
Aðföng

ÍB 340-360 8vo frá Baldvin M. Stefánssyni prentara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 18. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 14. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn