Skráningarfærsla handrits

ÍB 326 8vo

Bæna- og sálmabók ; Ísland, 1705

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvöldsálmar og vikubænir
Titill í handriti

Kvöldsálmar með vikubænum Jóhanni Havermann

2
Kvöldsálmar og vikubænir
Titill í handriti

Kvöldsálmar með vikubænum Jóhanni Lassenius

3
Ýmsar aðrar bænir og bænarvers
Athugasemd

Aðrir höfundar versanna ógreindir

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
118 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Andrés Eyjólfsson

Band

Skinnband (og hefur verið með spennum).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1705.
Ferill

Guðrún Sigfúsdóttir átti handritið 1738. Hún fékk það í arf eftir föður sinn (fremra saurblað versó).

Aðföng

ÍB 326-327 8vo frá Sigurði Sigurðssyni í Raufarhöfn 1866.

Af kroti á skjólblaði fremst og aftast má greina eigendur handrits á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 20. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 11. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×

Lýsigögn