Skráningarfærsla handrits

ÍB 321 8vo

Syrpa ; Ísland, 1800-1899

Athugasemd

Fyrstu tveir hlutarnir skrifaðir 1854-1855 af Eiríki Bjarnasyni í Hróarstungu austur

Þriðji hlutinn er skrifaður um 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
256 + 58 + 3 blöð (170 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Eiríkur Bjarnason

Óþekktur skrifari

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Aðföng

ÍB 310-321 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1858-1864.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu, 7. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Hluti I ~ ÍB 321 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (2r-44v)
Bók um lækningar og ýmislegt
Titill í handriti

Ein bók um lækningar og ýmislegt bæði grös og steina

Athugasemd

Þar með fylgir uppdráttur af nokkrum grösum og steinum sem þó upprunalega hefur ekki tilheyrt þessu kveri

2 (45r-48r)
Um málrúnir
Efnisorð
3 (48v-92r)
Grasnytjar
Notaskrá

Kom út á prenti árið 1783. Sjá Björn Halldórsson: Grasnytjar

Athugasemd

Útdráttur úr Grasnytjabók Björns Halldórssonar

4 (95r-98v)
Jólaskrá
Athugasemd

Jólaskrá með nokkrum vísum aftan við

Efnisorð
5 (99r-102v)
Samtal meistara og lærisveins
Efnisorð
6 (103r-109v)
Ýmisleg ráð
7 (109v-111v)
Um þær sjö plánetur
8 (111v-134v)
Um grös og steina, pláneturnar og ráð við ýmsu
9 (135r-139v)
Plánetubók
10 (139v-142v)
Úr lækningabókum
Efnisorð
11 (143r-145r)
Draumaútlegging
12 (145r-152r)
Nokkuð um áhrif tunglsins á athafnir manna, um óstundadaga, kredduráð o.fl.
13 (152r-155v)
Um daga, grös og steina
14 (156r-157v)
Um veðráttumörk
Efnisorð
15 (158r)
Um sköpun þess fyrsta manns, Adams
16 (158r-163r)
Um lækningar og steina
17 (163v)
Veðurmark á tungli
Efnisorð
18 (164r-173v)
Um mánuði, stjörnumerki og plánetur
19 (174r)
Um rúnir
Efnisorð
20 (174v-178v)
Um grös og steina
21 (178v-179r)
Um óstundadaga
Efnisorð
22 (179r-182v)
Um veðurmark
Efnisorð
23 (183r-194r)
Ýmis kredduráð
Efnisorð
24 (194r-195v)
Um tunglsmerkingar og blóðtökur
25 (195v-196v)
Draumaráðningar
Titill í handriti

Draumaútþýðing

26 (196v-207v)
Um stjörnur og plánetur
27 (207v-208v)
Um vöxt, limaburð og litarhaft manns
Efnisorð
28 (208v-209v)
Um óstundadaga
Efnisorð
29 (209v-218r)
Um grös og lækningar
30 (218r-219v)
Draumaráðningar
Titill í handriti

Draumaskýringar

31 (219v-232v)
Augnamerkingar, kredduráð o.fl.
Efnisorð
32 (233r-239r)
Nokkrar kúnstir við spil, kredduráð o.fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
mm x mm
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eiríkur Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1854-1855.

Hluti II ~ ÍB 321 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (240r-259v)
Fingrarím
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
mm x mm
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eiríkur Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1854-1855.

Hluti III ~ ÍB 321 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (260r-317v)
Draumabók Apómasaris
Ábyrgð

Þýðandi : Björn Snorrason

Athugasemd

Snúin úr grísku á latínu af Jóhann Lövenklav síðan á þýsku, en síðast á íslensku 1792 af séra sál. Bjarna Snorrason

Með liggja þrjú stök blöð: hluti af bréfi (1 blað), smíðareglur (1 blað) og titilblað af Rímum af Ósantriksorrustu, 1855 eftir Eirík Bjarnarson, en það hefur verið í spjöldum handritsins

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
mm x mm
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.

Notaskrá

Lýsigögn