Skráningarfærsla handrits

ÍB 319 8vo

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1700-1899

Athugasemd
Fyrstu 30 blöðin með hendi Sigurðar Magnússonar í Holtum skrifað 1761-1764
Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ráð við eldi
Athugasemd

Uppskrift Sigurðar í Holtum, en hefur verið samið 1704

Efnisorð
3
Aldrar mannsins
Titill í handriti

Um nokkra aldra mannsins

Athugasemd

Með sömu hendi

Efnisorð
4
Kaupsetningar
Athugasemd

Oktroy eða kauphöndlunar skilmáli

Með sömu hendi, eftir prest í kaupmannahöfn 1764

Efnisorð
5
Gyðingurinn gangandi
Titill í handriti

Stutt undirvísun um gyðing sem heitir Assverus

Athugasemd

Norrænað á Helgafelli anno 1604

Og fleira með sömu hendi

Efnisorð
6
Nytsemi og virkni nokkra almennra jurta
Athugasemd

Skrifað um 1820

7
Samtal lærisveins og meistara
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
76 blöð (164 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Sigurður Magnússon

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 310-321 8vo frá Marteini Jónssyni gullsmið 1858-1864.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 13. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn