Skráningarfærsla handrits

ÍB 302 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skíðaríma
2
Kvæði
Athugasemd

Kötludraumur og Logakvæði, skrifuð um 1850

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
10 + 8 blöð (174 mm x 109 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19 öld.
Aðföng

Frá séra Benedikt Þórarinssyni í Heydölum 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 4. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Titill: Rímnasafn. Samling af de ældste islandske rimer
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Sveinbjörn Rafnsson
Titill: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823
Umfang: 24:1-2
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Lýsigögn
×

Lýsigögn