Skráningarfærsla handrits

ÍB 239 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn
Titill í handriti

Psalmar og Vers

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
127 blöð (162 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1810.
Aðföng

ÍB 238-286 8vo kom frá Jóni Borgfirðingi.

Seljandi handrita (Jón Borgfirðingur) getur þess á lausu blaði, að hann hafi fengið handritin frá Gísla Gíslasyni í Skörðum, en hann frá Þuríði Þórarinsdóttur frá Vöglum, en Gísli segir handritið ritað af séra Ingjaldi Jónssyni í Múla eftir eiginhandarriti séra Stefáns, til handa Guðrúnu dóttur hans, er var kona séra Þórarins Jónssonar í Múla.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 27. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 1. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn