Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 216 8vo

Rímur og bænir ; Ísland, 1764

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímkver
Athugasemd

Rímkver (def. fremst og rotið) m. h. Eiríks Hemingssonar á Brekku í Mjóafirði; þar með og bænir og bænarvers (Hallgríms Péturssonar getur við eitt þeirra).

Efnisorð
2
Bænir og bænavers
Athugasemd

Þar með og bænir og bænarvers ( Hallgríms Péturssonar getið við eitt þeirra)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
67 blöð (138 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Eiríkur Hemingsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1764.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn