Skráningarfærsla handrits

ÍB 141 8vo

Ósamstæðar ritgerðir ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Heilræði um einkahagi
Notaskrá

Islandica IX s. 17

Athugasemd

De æconomia privata

Með hendi Jóns sýslumanns Jakobssonar, og er að ráða af skjólblöðum, að hann hafi skrifað 1788 og ætlað syni sínum (Jakob Espólín) að verkefni í latínska og danska stíla

2
Ómagaframfæri (skrá) og saktal norskulaga
Athugasemd

Með annarri, nokkru eldri hendi

Efnisorð
3
Brot úr efnisskrá um Jónsbók
Athugasemd

Með hendi frá síðari hl. 17. aldar

Efnisorð
4
Prentverksbyrjun á Norðurlöndum og framhald hér á Íslandi
Titill í handriti

Um prentverksbyriun á Norðurlöndum og framhald hér á Íslandi

Athugasemd

1797, eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
59 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Jón Jakobsson

Óþekktur skrifari

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17. og 18. öld.
Ferill

Frá síra Jóhanni Briem í Hruna.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Icelandic Books of the Sixteenth Century, Islandica
Umfang: IX
Lýsigögn
×

Lýsigögn