Skráningarfærsla handrits

ÍB 5 8vo

Dagakver Jóns Hjaltalíns ; Ísland, 1812-1835

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Dagakver Jóns Hjaltalíns 1812-1835
Titill í handriti

Dagakver Síra Jóns Hjaltalíns

Athugasemd

Ehdr., mest um veðráttufar.

Efnisorð
2
Bænir
Athugasemd

Ehdr., mest um veðráttufar. Framan við er bænarsálmur, aftast bæn. Á skjólbl. aftast er þrýst nokkurum innsiglum gömlum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð (194 mm x 122 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Hjaltalín

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1812-1835.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn