Skráningarfærsla handrits

ÍB 506 4to

Samtíningur ; Ísland, 1759

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Biskupsannálar Jóns Egilssonar
Höfundur
Athugasemd

Með viðaukum um næstu biskupa, og er ævi Brynjólfs biskups þar síðust ( eftir Torfa Jónsson), en fellt úr til Jóns Árnasonar, og er æviágrip hans eftir Vigfús Erlendsson.

Efnisorð
2
Nokkrar sjónir og draumar
Titill í handriti

Nokkrar sjónir og draumar

Athugasemd

Draumar:

Marteins múrmeistara af Kúrlandi,

Ólafs Oddssonar, Jóns Magnússonar (1627),

"kvinnunnar a Akranese" ( Guðrúnar Sveinsdóttur) (1628)

,

Hávarðs Loftssonar

og séra Magnúsar Péturssonar

Efnisorð
3
Sendibréf Lentulusar til Tiberíusar (um Krist)
Titill í handriti

Sendibréf Lentulii þess Rómverska

Efnisorð
4
Biskupatal í Skálholti
Athugasemd

Fr. á 13. öld

Efnisorð
5
Annáll
Titill í handriti

Lítill annáll

Athugasemd

1205-1600

Efnisorð
6
Ættartölur
Titill í handriti

Nokkrar ættartölur

Athugasemd

þar með og fáein bréf, 1458-1552.

Efnisorð
7
Lögbókarskýring: Tvímánuður
Efnisorð
8
Chronologia frá sköpun heims til 1524
Athugasemd

Frá sköpun heims til 1524 (eftir dönsku almanaki)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
303 blöð (190 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Jakob Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1759.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Lýsigögn