Skráningarfærsla handrits

ÍB 392 4to

Konungsbréf og yfirvalda ; Ísland, 1800-1814

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skrá um bréf konunga og yfirvalda
Athugasemd

Með hendi síra Gísla Jónssonar í Stærra-Árskógi, 56 blöð

Efnisorð
2
Safn nokkurt af bréfum konunga og nokkurum yfirvalda 1619-1814
Athugasemd

291 bls., með sömu hendi (nema bls. 281-291)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
200 skrifuð blöð og seðlar (216 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Gísli Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800-1814.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 15. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn